Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 16
koma í veg fyrir
I NORSKU BLAÐI sáum við, að
lesandi spyr hvað séu mörg lönd
á hnettinum okkar. Blaðið gerir
heiðariega tilraun til að svara, og
snýr sér til norska utanríkis-
ráðuneytisins, sem átti í erfiö-
leikum meö rétt svar, en gaf upp
töluna 150 sem mjög nálægt
réttu lagi.
i ERLENDUM BLÖÐUM gefur
að Híta i ýmsar igjafahugmynd-
ir, og hér er ein býsna skemmti-
leg — kaktusinn er úr taui og er
þú stingur nálunum í kaktusinn
er verkið fullkomnað.
Migræne er svo algengur sjúk-
dómur, að allir lesendur þessarar
greinar þekkja örugglega ein-
hvern, sem þjáíst af honum, —
eða þjást jafnvel sjálfir af honum.
Undir flestum kringumstæðum er
þettaleiðinlegursjúkdómur, þvíað
hann kemur aftur og aftur með
jöfnu millibili, og vegna þess að
migræne er oft talið ólæknandi
kvilli, sem maður verði að læra að
lifa rneð.
Migræne heitir á latínu hemi-
crani, og það merkir í beinni
þýðingu helmings höfuðverkur.
Það er einmitt einkenni, að verkur-
inn er annars vegar í höfðinu, og
oft fylgir ógleði og sjóntruflanir.
Migræne er ekki, eins og margir
halda, sjúkleiki, sem aðeins hrjáir
fullorðna. Næstum 50% af skóla-
börnum líða af migræne, og oft fá
þessi börn enga hjálp, annað
hvort vegna þess að þau eru ekki
fær um að lýsa einkennunum, eða
af því að þau af ýmsum ástæðum
leita ekki hjálpar.
Migræne er algengari hjá kon-
um en körlum, og talið er, aö það
sé arfgengt.
Það er margt, sem getur fram-
kallað migrænekast, og má þar
m.a. nefna:
Hórmónabreytingar. Konur fá oft
migrænekast við blæðingar.
Streita. Migræne er algengt vegna
andlegs álags.
Líkamlegt álag. Nokkrir fá
migrænekast eftir að hafa lyft
þungum hlutum eða af ofreynslu.
Ofnæmi. Það getur verið um
margt að ræða, t.d. ost, ávexti,
rauðvín, hrátt kjöt, súkkulaði,
tóbaksreyk o. fl. o. fl.
Migræne er einn af þeim sjúk-
dómum, sem maður raunverulega
getur verið svo lánsamur að koma
í veg fyrir með nokkuð einföldum
aðferðum.
Hér á eftir höfum viö sett upp
10 atriði þannig, að þau sem þið
sjálf ráðið við, koma fyrst.
— Ég verð aö fara. Pabbi og
mamma verða hrædd um mig, ef
ég er ekki kominn heim klukkan
10 á morgnana.
STÚLKAN er að rífa utan af sér
fötin, af því hún er oröin leið á
þeim. Fötin eru úr plastefni,
sem lítur út eins og pappír, en
rifnar samt ekki svo glatt. Efnið
er polyáthylen og er vatns- og
vindþétt og þolir að velkjast í
þvottavél. Framleiöendur ætl-
ast til að fók kaupi þennan
klæðnaö og kasti honum síðan
eftir 3—4ra mánaða notkun,
enda er verðiö lágt.
PLÖTU EINS OG ÞESSA er
gott aö hafa á heimili til að
geyma hverskonar smádót.
Það er ekki minnsti vandi að
gera þetta sjálfur, aöeins að
útvega sér spónaplötu sem
mála má ( fjörlegum lit og
krókana fáið þið í næstu járn-
vöruverslum. Ekki sakar að
setja plötuna í myndaramma.
16 VIKAN 4. TBL.