Vikan


Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 17

Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 17
Svona má migrazno Migræne er einn af mörgum sjúkdómum, sem unnt er að koma í veg fyrir með tiltölulega einföldum ráðum, segir Lasse Hessel læknir.— 1 Nauðsynlegast af ö/lu: Sofiö með hátt undir höfði á næturnar. Það eru ótrúiega margir migræne- sjúklingar, sem hafa náö nokkrum bata — og I sumum tiifeiium aigjörum bata — með þessari einföldu aðferð. 2 Forðist streitu. Það getur verið erfitt að lifa eftir þessu einfalda boð: En það megið þið vera viss um, að ef farið er yfir strikið, þurfið þið að borga fyrir með migrænekasti. Hér sannast ■ orótakið, að ekki er bæði hægt að halda og sleppa. 3 Forðist líkamlega áreynslu. 4 Forðist tóbaksreyk, ef þið hafiö reynslu af, að hann framkalli migrænekast. 5 Efþið hafið grun um, að migrænið stafi af ofnæmi fyrir einhverri ákveðinni fæðutegund, verðið þið auðvitað að forðast neys/u hennar. 6 Í samráði við lækninn ykkar getið þið athugaö, hvort gagn geti verið að þvi aö hægja blóðstreymið til höfuðsins við að þrýsta létt á há/ss/agæðarnar. 7 Stæ/ing og s/ökun getur oft gert kraftaverk við migræne. Ef lækn- inn grunar, að það stafi af vöðva- gikt, eða röngum stellingum við vinnu, mun ykkur vísað til sjúkra- þjálfara. 8 Það er til fjöldi læknislyfja, sem með misgóðum árangri má nota I fyrirbyggjandi eða læknandi augnamiði. Meðulin eru a/lt frá asperíni og til migrænelyfja eins og t.d. ergotamin og til róandi lyfja. Það er hægt að lækna migræne og fyrirbyggja á marga vegu, og þið þurfið ekki að vera hissa, þótt læknirinn t. d. gefi lyf, sem yfirleitt er gefið við ofnæmi. Við verðum að treysta lækninum aö dæma hvaða meðul henti best í hverju einstöku tilfelli. 9 Meðferð hjá hómópata. Þaö sem er algengast að þeir geri er að nudda efstu hálsliðina, og geta þannig e.t.v. haft áhrif á taugar og blóðrennsli til heilans. W Nálastunguaðferðin. Það er um- deilt, hvort nálastunguaðferðin sé frekar andleg meðferð en líkam- leg. Nálastunguaðferðin hefur verið mjög umrædd nú síðustu árin og hefur náð mikilli út- breiðslu. Það er nauðsynlegt að setja á sig þau einkenni, ■'.em fylgja migræneköstunum. Oft er und- anfari þeirra taugaþreyta, þung- lyndi, slæmur nætursvefn og stundum minni þvaglát. Migrænekast þyrjar með því að æðar heilans dragast saman. Þar með hægist blóðrennslið og heil- inn fær minna súrefni. Það veldur svima eða sjóntruflunum. Næsti þáttur í migrænekastinu er sá, að í staðinn fyrir að æðarnar draga sig saman, þá verður kröft- ug útvíkkun. Það ertir taugarnar frá æðunum og heilahimnunni, og það er þetta, sem talið er að valdi hinum ofsalegu kvölum og við- kvæmni fyrir birtu. Finni maður að migrænekast sé í nánd, er það eina rétta, sem hægt er að gera, að taka inn þau lyf, sem læknirinn hefur ráðlagt, og, án tillits til þess hvar maður er staddur og hvenær á sólarhring- num það er, að leggja sig með hærra undir höfði, í dimmt her- bergi, þar sem hægt er að hafa hljótt og slaka algjörlega á. 4. TBL. VIKAN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.