Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 35
VV^VV.'
Svart spjót, sem þýtur
fram á þreföldum
hljöðhraða í 24.000 m
hæð - þannig lítur
þessi ótrúlega
‘bandaríska þota
SR-71 út.
Eldtungurnar teika tirn fíugbrautina, þegar bandaríska botanSR-VI befur sig ■
tífflugs. Hún er byggð fvrir sérstaklega mikla flugþæð, og á sinum þrefalda
hljóðhraöa flýgur hún hraðar en fallbyssukúla.
SR-71 er öllum hugsanlegum kostum búin. Hún getur flogiö 3331 km/klst.
og hefur komist í 24.462 m hæð, eða þrefalda hæð Mont Everest yfir
sjávarmáli. Hún er í rauninni fljúgandi furðuhlutur á mörkum hins ðtrúlega.
Texti: Anders Palm.
Teikningar: Sune Envall.
iíis
Hönnun SR-71 kraföist mikils. Einna erfiðast SR-71 er byggð úr bestu efnum, sem þekkt eru.
reyndist þó að leysa hitavandamálið. Eftir 11 Alla leiðslur, sem tilheyra stjórntækjum, eru
mfnútna flug á þreföldum hljóðhraöa eru hlutar húöaðar með sérstöku stáli af sama gæðaflokki og
hreyflanna orðnir 600°C heitir. fjaðrir í klukkum.
Flug á þreföldum hljóðhraða krefst glfurlegs
eldsneytis. Af þyngd SR-71 við flugtak, sem er 77
tonn, vegur eldsneytiö ekki minna en 36 tonn.
Flug á þreföldum hljððhraða, eða 3660 km/klst.,
felur I sér nokkra örðugleika. Engir loftfimleikar f
anda Bláu englanna eöa Rauðu örvanna eru
hugsanlegir. Beygjuradius SR-71 á þreföldum
hljóðhraða er nefmlega 15 mllur.
SR-71 er arftaki U2-flugvélarinnar. Ur flugstöðu
sinni í 24.000 metra hæö geta flugmennirnir
kannað 155.400 km! svæði á klukkustund. Flug-
hæðin gerir þaö llka að verkum, að næstum er
óhugsandi að skjóta vélina niður.
Að stjórna vél á þreföldum hljóðhraða hefur vissa
erfiðleika I för með sér, sérstaklega í mikilll hæð.
Eðlileg atvik eins og eldsnevtisaukning eöa gírskipting
geta valdið skyndilegum hæðabreytingum
stundum meira en 1800 metrum i einu.
'MX'JK'M'WÍW’/r.v.v
IvXvIvXvVvIvI’