Vikan


Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 35

Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 35
VV^VV.' Svart spjót, sem þýtur fram á þreföldum hljöðhraða í 24.000 m hæð - þannig lítur þessi ótrúlega ‘bandaríska þota SR-71 út. Eldtungurnar teika tirn fíugbrautina, þegar bandaríska botanSR-VI befur sig ■ tífflugs. Hún er byggð fvrir sérstaklega mikla flugþæð, og á sinum þrefalda hljóðhraöa flýgur hún hraðar en fallbyssukúla. SR-71 er öllum hugsanlegum kostum búin. Hún getur flogiö 3331 km/klst. og hefur komist í 24.462 m hæð, eða þrefalda hæð Mont Everest yfir sjávarmáli. Hún er í rauninni fljúgandi furðuhlutur á mörkum hins ðtrúlega. Texti: Anders Palm. Teikningar: Sune Envall. iíis Hönnun SR-71 kraföist mikils. Einna erfiðast SR-71 er byggð úr bestu efnum, sem þekkt eru. reyndist þó að leysa hitavandamálið. Eftir 11 Alla leiðslur, sem tilheyra stjórntækjum, eru mfnútna flug á þreföldum hljóðhraöa eru hlutar húöaðar með sérstöku stáli af sama gæðaflokki og hreyflanna orðnir 600°C heitir. fjaðrir í klukkum. Flug á þreföldum hljóðhraða krefst glfurlegs eldsneytis. Af þyngd SR-71 við flugtak, sem er 77 tonn, vegur eldsneytiö ekki minna en 36 tonn. Flug á þreföldum hljððhraða, eða 3660 km/klst., felur I sér nokkra örðugleika. Engir loftfimleikar f anda Bláu englanna eöa Rauðu örvanna eru hugsanlegir. Beygjuradius SR-71 á þreföldum hljóðhraða er nefmlega 15 mllur. SR-71 er arftaki U2-flugvélarinnar. Ur flugstöðu sinni í 24.000 metra hæö geta flugmennirnir kannað 155.400 km! svæði á klukkustund. Flug- hæðin gerir þaö llka að verkum, að næstum er óhugsandi að skjóta vélina niður. Að stjórna vél á þreföldum hljóðhraða hefur vissa erfiðleika I för með sér, sérstaklega í mikilll hæð. Eðlileg atvik eins og eldsnevtisaukning eöa gírskipting geta valdið skyndilegum hæðabreytingum stundum meira en 1800 metrum i einu. 'MX'JK'M'WÍW’/r.v.v IvXvIvXvVvIvI’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.