Vikan


Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 34

Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 34
Viö bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á krossgátunum og 1X2 getrauninni. Fylliðút viðkomandi form, merkt VIKÁN, pósthólf 533 og neðar á umslaginu: Krossgáta fyrir fullorðna 11, eða Krossgáta fyrir börn 11 eða 1X2 númer 1í. Senda má fleiri en eina gátu í umslaginu, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. x- KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: X —I KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 11 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnaroröiö: Sendandi: X LAUSN NR.11 1. veröíaun 5000 2. verðlaun3000 3. verðlaun 2000 SENDANDI: 1 x2 VERÐLAUNAHAFAR Er dregið var úr réttum lausnum úr 6. umferð var áberandi hvernig kvenfólkið raðar sér í verðlaunasætin, t.d. tóku konur öll verðlaunin í 1X2. Við viljum benda fyrri verðlaunahöfum á að það líöa tvær til þrjár vikur þar til verðlaunin berast þeim í hendur. VERÐLAUN FYRIR 1X2 1. verðlaun, 5000 kr., hlaut Hrefna Bjarnadóttir, Tunguvegi 48, Reykjav. 2. verðlaun, 3000 kr., hlaut Jónína Árnadóttir, Birkimel 10b, Reykjavík 3. verðlaun, 2000 kr., hlaut Sólrún Jónsdóttir, Urðargötu 7, Patreksfiröi. VERÐLAUN FYR/R KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 kr., hlaut Anna Einarsdóttir, pósthólf 13, Reyðarfirði. 2. verðlaun, 1500 kr., hlaut Svava Valdimarsdóttir, Kleppsvegi 50, Reykjavík. 3. verðlaun, 1500 kr., hlaut Ásta Ögmundsdóttir, Lækjargötu 4, Hvammstanga. VERÐLAUN FYR/R KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 kr., hlaut Elín Linda Rúnarsdóttir, Torfufelli 25, Reykjavík. 2. verðlaun, 1000 kr., hlaut Gunnar Bjarnason, Asparfelli 2, Reykjavík. 3. verðlaun, 1000 kr., hlaut Eygló R. Þórðardóttir, Vífilsgötu 1, Reykjavík. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Lausn á spili vikunnar bls. 3 — Suður verður að spila upp á, að austur eigi annað hvort hjartakóng eða laufakóng. Til þess að fá innkomu á spil blinds er spaöagosi trompaður og hjarta spilað á tíuna. Eigi hún slaginn er spaöaás trompaður og hjartagosa svínað. Heppnist það er hjartaás tekinn — síðan tígulás og drottning. Séu báðir mótherjarnir með er hægt að spila blindum tvívegis inn á tígul til að svína tvisvar í laufi. Skiptist tígullinn hins vegar 4-1 er aðeins hægt að svína laufi einu sinni og suður verður þá að vona að laufakóngur sé annar hjá austri. Eigi vestur hjartakóng þriðja drepur hann ekki í fyrsta sinn, sem hjartanu er svínað, heldur lætur suður nota aðra innkomu á spil blinds til að reyna hjartasvínun aftur. Þá drepur vestur og spilar spaöa, sem suður verður nú að trompa heima — og þá stendur spilið eöa fellur með því hvor mótherjinn á laufakóng. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1. Kg2! Hótun 2. Hxh4 mát - 1. Kg2, Hb2 Bc2 mát - 1. Kg2, Hg2.: Bg4 mát — 1. Kg2, d4l 2. Be4 mát. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Se/ursefur á steini LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR // 34 VIKAN 4. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.