Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 15
getur ekki verið einn með sjálfum
sér. Bíllinn, stereogræjurnar, sóf-
arnir og kristalsvasarnir skipta
ekki máli. Þú verður að geta séð
sjálfan þig í tóminu. Ég vil taka
mig á til þess að hætta að lifa fyrir
þessa hluti, því að ööru vísi verð
ég bara einn af hlutunum. Mynd-
aðu svo hlutina mína, svo ég geti
séð þá á mynd, það róar mig.
A.Á.S.
Ilmurinn úr eldhúsinu.
...kristalsvasarnir skipta ekki máli.
Hallað undir flatt.
Fólk er of
hlutbundið
Er eitthvað, sem þig langar til
þess að koma á framfæri?
— Mér finnst fólk vera orðiö allt
of hlutbundið. Það lifir og hrærist í
einhverri veröld, þar sem hlutir
skipta mestu máli. Ég gleymi mér
oft sjálfur innan um alla þessa
hluti, sem allir eru að berjast við
að eignast. Ég verð sjálfur eins og
hlutur, sem bara tekur rúm, verð
þungur og drumbslegur. Svo
þegar hlutirnir eru víðsfjarri og ég
er aleinn með sjálfum mér, gríp ég
í tómt. Án hlutanna er eins og
maður verði hálf klikkaður. Maður
... bara einn af h/utunum.
4. TBL. VIKAN 15