Vikan


Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 50

Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 50
SVIKIN GÆS 350 gr svínahakk 150 gr kálfahakk salt, pipar, paprika 1 tsk. kartöflumjöl 1 soðin kartafla, stöppuð 1 egg 1 dl rjómi, 1 dl vatn. Eldhús “r 6 rettirur FARESTVEIT Fyiiing: PAPRIKIBUFF Eplabátar 750 gr nautahakk steinlausar sveskjur. salt, pipar og paprika 1 egg Tii steikingar: 1 dl só'dpvatn 2 msk. smjör (smjörlíki). 2 msk. hveiti. 77/ pens/unar: 777 steikingar: Steikar- og grillolía. Sósa: 11/2 msk. olía 1 1 /2 msk. smjör. 2 dl Ijóst teningasoð. Sósa: Deigið hrært með kryddi, marinni 1 msk. olía kartöflu, kartöflumjöli og eggi. 1msk. smjör Þynnið smátt og smátt með vatni 1 stór saxaður laukur og rjóma. Mótið deigið í lengju í 2 hvítlauksbátar saxaðir smurt aflangt fat (eldfast). Stingið 1 dl reykt skinka, söxuð eplabátum og sveskjum í deigið. 2 msk. chilisósa Penslið með steikar- og grillolíu. 1 msk. paprika 1 msk. hveiti 3 dl teningssoð. salt, pipar 1 1/2 dl sýrður rjómi 1 dl söxuð steinselja. Skreyting: Rauðir og/eða grænir papriku- hringir. Blandið farsið með hveiti, salti kryddi og eggi. Þynnið með sódavatni. Hrærið. Látið bíða á köldum stað í ca. 20 mín. Búið til sósuna á meðan. Steikið laukinn í feitinni. Bætið skinkunni saman við, chilisósu, paprikudufti og hveiti. Hrærið. Þynnið með soðinu. Kryddið. Sjóðið í ca. 10 mín. Bætið rjómanum í og steinseljunni. Mótið í buff. Steikið fallega brúnt í ca. 3 mín. á hvorri hlið. Setjið á heitt fat og hellið sósunni yfir, skreytið að síðustu með papriku- hringjum. Berið fram með soðn- um hrísgrjónum og góðu græn- metissalati. SPÁNSKT BUFF 750 gr nautahakk salt, pipar, paprika 1 egg, 1 eggjarauða 1/2 dl rjómi 1 1/2 sódavatn 2 msk. hveiti 2 stórir gulir laukar 2 saxaðir hvítlauksbátar Tii steikingar: ca. 3 msk. smjör eða smjörlíki 2 tsk. Worcestershiresósa 3 dropar tabasco sósa 3/4 dl konjak 1 1/2 dl sýrður rjómi 1 dl rjómi 2 msk. chilisósa sneiddar olívur. Deigið hrært með kryddi, eggi og hveiti. Þynnið með rjómanum og sódavatninu. Kryddið og mótið buff. Steikið laukinn í feiti við fremur vægan hita. Síðar eru buffin steikt. Setjið laukinn á pönnuna. Þá Worcestershire-og tabascosósu. Konjakinu hellt yfir og kveikt í. Látið brenna út. Blandið saman sýrðum rjóma, rjóma og chilisósu, hellið yfir buffið og látið sjóða í nokkrar mín. Setjið sneiddar ólívurnar á. Beriö réttinn fram á pönnunni ásamt soðnum hrísgrjónum og græn- metissalati. LOGANDI PIPARBUFF 750 gr nautahakk salt, paprika 1 eggjarauða 1/2 dl rjómi 1/2 dl vatn 2 msk. gróft mulinn pipar. 50 VIKAN 4. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.