Vikan


Vikan - 27.01.1977, Qupperneq 50

Vikan - 27.01.1977, Qupperneq 50
SVIKIN GÆS 350 gr svínahakk 150 gr kálfahakk salt, pipar, paprika 1 tsk. kartöflumjöl 1 soðin kartafla, stöppuð 1 egg 1 dl rjómi, 1 dl vatn. Eldhús “r 6 rettirur FARESTVEIT Fyiiing: PAPRIKIBUFF Eplabátar 750 gr nautahakk steinlausar sveskjur. salt, pipar og paprika 1 egg Tii steikingar: 1 dl só'dpvatn 2 msk. smjör (smjörlíki). 2 msk. hveiti. 77/ pens/unar: 777 steikingar: Steikar- og grillolía. Sósa: 11/2 msk. olía 1 1 /2 msk. smjör. 2 dl Ijóst teningasoð. Sósa: Deigið hrært með kryddi, marinni 1 msk. olía kartöflu, kartöflumjöli og eggi. 1msk. smjör Þynnið smátt og smátt með vatni 1 stór saxaður laukur og rjóma. Mótið deigið í lengju í 2 hvítlauksbátar saxaðir smurt aflangt fat (eldfast). Stingið 1 dl reykt skinka, söxuð eplabátum og sveskjum í deigið. 2 msk. chilisósa Penslið með steikar- og grillolíu. 1 msk. paprika 1 msk. hveiti 3 dl teningssoð. salt, pipar 1 1/2 dl sýrður rjómi 1 dl söxuð steinselja. Skreyting: Rauðir og/eða grænir papriku- hringir. Blandið farsið með hveiti, salti kryddi og eggi. Þynnið með sódavatni. Hrærið. Látið bíða á köldum stað í ca. 20 mín. Búið til sósuna á meðan. Steikið laukinn í feitinni. Bætið skinkunni saman við, chilisósu, paprikudufti og hveiti. Hrærið. Þynnið með soðinu. Kryddið. Sjóðið í ca. 10 mín. Bætið rjómanum í og steinseljunni. Mótið í buff. Steikið fallega brúnt í ca. 3 mín. á hvorri hlið. Setjið á heitt fat og hellið sósunni yfir, skreytið að síðustu með papriku- hringjum. Berið fram með soðn- um hrísgrjónum og góðu græn- metissalati. SPÁNSKT BUFF 750 gr nautahakk salt, pipar, paprika 1 egg, 1 eggjarauða 1/2 dl rjómi 1 1/2 sódavatn 2 msk. hveiti 2 stórir gulir laukar 2 saxaðir hvítlauksbátar Tii steikingar: ca. 3 msk. smjör eða smjörlíki 2 tsk. Worcestershiresósa 3 dropar tabasco sósa 3/4 dl konjak 1 1/2 dl sýrður rjómi 1 dl rjómi 2 msk. chilisósa sneiddar olívur. Deigið hrært með kryddi, eggi og hveiti. Þynnið með rjómanum og sódavatninu. Kryddið og mótið buff. Steikið laukinn í feiti við fremur vægan hita. Síðar eru buffin steikt. Setjið laukinn á pönnuna. Þá Worcestershire-og tabascosósu. Konjakinu hellt yfir og kveikt í. Látið brenna út. Blandið saman sýrðum rjóma, rjóma og chilisósu, hellið yfir buffið og látið sjóða í nokkrar mín. Setjið sneiddar ólívurnar á. Beriö réttinn fram á pönnunni ásamt soðnum hrísgrjónum og græn- metissalati. LOGANDI PIPARBUFF 750 gr nautahakk salt, paprika 1 eggjarauða 1/2 dl rjómi 1/2 dl vatn 2 msk. gróft mulinn pipar. 50 VIKAN 4. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.