Vikan


Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 29

Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 29
 Herbergin eru galtóm, en á einum stað hefur verið skiliö eftir teppi. Val lyftir því. .,Svo þarna ert þú þá! Dionseus. Einhver virðist hafa reiöst þér." Prins Valiant kemur til Samoseyjar og fer rakleitt til húss Dionseusar. Hann fær staðfestingu á þvl, að Dionseus haföi kúgað eiginkonu slna Helenu, þá er Val leitar nú að. Húsið er hljótt og yfirgefið. Þeirfylgja skipinu eftir vestur á bóginn. Rústir smáþorpa og sökkvandi skip vísa þeim veginn. Val tekur eftir því, að Ajaxos ræöst einungis á hina smáu og veikbyggöu. Hundingi! Hann fær að heyra söguna hjá fólkinu á markaöstorginu: Hvernig Ajaxos hafði komið og náð öllu frá Dionseusi og einnig Helenu. ® Bvu'.s Að lokum koma þeir til Pyreus, hafnarborgar Aþenu. Þeir athuga höfnina, en hvergi koma þeir auga á Ajaxos og skip hans. A gangi sinum um Aþenu kemur Val að sölumanni, sem býður mönnum varning sinn. Allt mögulegt er á boðstólum og þar á meðal þrælar og ambáttir sem hann býður hinum ósigrandi hermönnum Hajas konungs. Einn af mönnunum ber skartgrip, sem Val man eftir að hafa séð Dionseus með. Næst: Hinn þekkti smágripur. í í V ■ !- — Vi yl O ÍJj, ! » Æf / JL f H i, \ fl ,x. &3L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.