Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 29
Herbergin eru galtóm, en á einum stað
hefur verið skiliö eftir teppi. Val lyftir því.
.,Svo þarna ert þú þá! Dionseus. Einhver
virðist hafa reiöst þér."
Prins Valiant kemur til Samoseyjar og fer rakleitt til húss Dionseusar. Hann fær staðfestingu á
þvl, að Dionseus haföi kúgað eiginkonu slna Helenu, þá er Val leitar nú að. Húsið er hljótt og
yfirgefið.
Þeirfylgja skipinu eftir vestur á bóginn. Rústir smáþorpa og sökkvandi
skip vísa þeim veginn. Val tekur eftir því, að Ajaxos ræöst einungis á
hina smáu og veikbyggöu. Hundingi!
Hann fær að heyra söguna hjá fólkinu á markaöstorginu: Hvernig
Ajaxos hafði komið og náð öllu frá Dionseusi og einnig Helenu.
® Bvu'.s
Að lokum koma þeir til Pyreus,
hafnarborgar Aþenu. Þeir athuga
höfnina, en hvergi koma þeir auga á
Ajaxos og skip hans.
A gangi sinum um Aþenu kemur Val að sölumanni, sem býður mönnum varning sinn. Allt
mögulegt er á boðstólum og þar á meðal þrælar og ambáttir sem hann býður hinum ósigrandi
hermönnum Hajas konungs. Einn af mönnunum ber skartgrip, sem Val man eftir að hafa séð
Dionseus með.
Næst: Hinn þekkti smágripur.
í í V ■
!- — Vi
yl O
ÍJj, ! » Æf / JL f
H i, \ fl
,x. &3L