Vikan


Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 23

Vikan - 27.01.1977, Blaðsíða 23
Heilabrot Verðlaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. UMSJÓN: SIGURJÓN JÓHANNSSON 1 X 2 I 1 Margeir Pétursson tefldi í heimsmeistaramóti unglinga um áramótin. Sigurvegari varð 1 Sovétmaður X Englendingur 2 Bandaríkjamaður I 2 Fyrirsögn í blaði hljóðaði svo: „Fröken Júlía alveg óö”. Hvað er hér á ferðinni 1 Leikrit X Kvikmynd 2 Bók 3 Nýjasta bók Thors Vilhjálmssonar heitir 1 Mánablik X Mánasigð 2 Mánaspjall 4 Fréttir hermdu að flugfélag hefði áhuga á að kaupa Vængi. Hvaða flugfélag var þetta I 1 Flugleiðir X Eyjaflug 2 Arnarflug 5 Nýlega voru gefnar upp tölur um þann gífurlega mannfjölda sem fórst í jaröskjalftunum í Kína. Hvaða fjölda nefndu blöðin 1 555 þúsund X 655 þúsund 2 755 þúsund. 6 Útborgin Soweto hefur oft verið nefnd í fréttum. i hvaða landi er borgin 1 Ródesíu X Nígeríu 2 S-Afríku 7 Ákveðið hefur verið að virkja Hrauneyjarfoss. í hvaða á er fossinn 1 Þjórsá X Tungnaá 2 Hvitá. 8 Knattspyrnulið nefnist Benfica. Hverrar þjóðar er það 1 Spánskt X Portúgalskt 2 Italskt 9 Spasskí á að tefla við Hort í undankeppni HM í skák. Hverrar þjóðar er Hort 1 Pólskur X A-þýskur 2 Tékkneskt"- 10 Eiginkonur varðskipsmanna hafa með sér félagsskap er heitir 1 Ægisdætur X Hliöskjálf 2 Sjávardisir 11 1 Stofnunin Mímir auglýsir oft í fjölmiðlum. Hvað er þessi stofnun 1 Bókaforlag X Verslun 2 Skóli 12 Leikfélag Reykjavikur sýnir Makbeð í tilefni afmælis, en félagið er nú 1 80 ára X 90 ára 2 100 ára 13 islenska unglingalandsliðiö í körfuknattleik lék í Noregi á dögunum. Þar bar einn leikmanna af hvað getu snertir og heitir sá 1 Pétur Gunnarsson X Pétur Guðmundsson 2 Pétur Jónsson 1 Þegar þiö hafiö leyst getraunina, þá færiö úrslitin ( sérstakan reit á 4. slöu, ef þiö viljiö prófa aö vinna til verðlauna. 4. TBL. VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.