Vikan


Vikan - 31.03.1977, Qupperneq 59

Vikan - 31.03.1977, Qupperneq 59
Þegar ég hafði lokið seinni um- ferðinni, kom i Ijós, að tíminn var 3,04 mín., og vonaði ég, að Karl Cooper, sem ók á eftir mér næði ekki betri tíma. Og það varð raunin, ég náði besta tímanum i seinni umferðinni, sem einnig var besti timinn í keppninni. Betri tíminn var látinn gilda, en ekki samanlagður tími. Og það varð til þess, að ég reyndist sigurvegari á Autobianchi. Það tók mig dálítinn tíma að melta þetta og komst varla inn í hausinn á mér, fyrr en ég fékk afhentan bikarinn. Austin A/iegro varð í þriðja sæti, og eins og sjá má, voru ekki eingöngu bí/ar af höfuðborgar- svæðinu í þessari keppni. Úrslitin hjá fyrstu tíu bílunum drðu sem hér segir: BÍLL: DEKK: TÍMI 1. Árni Bjarnason Autobianchi Good Year 3,04 2. Karl Cooper Trabant Sumardekk sem koma á bílnum 3,09 3. Bragi Haraldsson Austin Allegro Sóluð í Sólning 3,24 4. Halldór Jónsson Fiat 128 Rally Uniroyal 3,31 5. Ómar Ragnarsson Simca 1100 Michelin X 3,37 6. Finnbogi Ásgeirsson Ford Capri Good Year 3,40 7-8. Högni Jónsson Renault R 12 Michelin 3,43 7-8. Pétur Pétursson Fiat 850 Bridgestone 3,43 9. Ásmundur Gunnlaugsson Sunbeam Alpine Dunlop 3,45 10-11. Bragi Guðmundsson Ford Escort Michelin 3,53 10-11. Helgi Jónsson Fiat 128 Sport ? 3,53 Fiat 128 rally. Hann var sigur- vegari í fyrsta íslenska rallyinu, eins og kannski einhverir muna. i ísakstrinum náði hann fjórða sæti. Á t'lcygifcrö UMSJÖN: ÁRNIBJARNASON tjörn andi var í brautinni í einu. Þegar keppendur voru ræstir af stað, var byrjað að taka tímann. Ísinn var orðinn rennandi blautur á rásstað, því bílarnir spóluðu mikið, þegar lagt var af stað. Fyrsti keppandinn ók Sunbeam Alpine GT. Sá bíll er með drifi á afturhjólunum og náði brautinni á 3,45 mín. Bíll númer tvö var Trabant, og hann fékk 3,17 mín. Næst kom röðin að mér. Ég ók Autobianchi, og undir bílnum hafði ég Good year dekk. Mér tókst að aka brautina á 2,51 mín., en fór yfir hálft dekk og fékk fyrir það heila mínútu í mínus. Ég var að vonum ferlega spældur, en það var lítið við því að gera. En þegar allir fimmtln bílarnir höfðu lokið fyrri umferðinni, var Karl Cooper á Trabant í fyrsta sæti. Nú var gert stutt hlé, en síðan var röðinni snúið við, þannig að bíll með rásnúmer fimmtán ók nú brautina fyrstur. Ómar Ragn- Margir bí/anna voru skrautlega merktir, eins og þessi /it/i Fiat 850. Fríðrik Gunnarsson tímavörður er að ræsa hann af stað. arsson, sem að sjálfsögðu var með, hafði fengið eitthvaö rangar upplýsingar og fór heim eftir fyrri umtefðina. Seinni umferðin hótst.eins og áður sagði, á bíl, sem haföi rás- númer fimmtán. Það þýddi, að ég varð þriðji síðasti í rööinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.