Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 2
GREINAR:
2 RÍÖ í bak og fyrir.
VIÐTÖL:
12 Siðasta hálmstráið. Rœtt við
fólk í Línunni.
SÖGUR:
18 Gerðu það, segðu mér. Smá-
saga eftir Lesley Wilson.
20 Dóttir milljónamæringsins.
Fimmti hluti framhaldssögu
eftir Lawrence G. Blockman.
38 Dauðir tala ekki. Tíundi hluti
framhaldssögu eftir John Le
Carré.
44 Ást og einmanaleiki. Smásaga
eftir önnu Wahlgren.
FASTIR ÞÆTTIR:
7 Poppfræðiritið: Harry Nilson.
9 I næstu Viku.
10 Póstur.
23 Heilabrot Vikunnar.
25 Myndasögublaðið.
Vikan fy/gist
með
Ríó-fé/ögum
fyrir konsert,
á konserti —
en þó aðallega
í h/éi.
35 Tækni fyrir alla.
36 Mest um fólk.
40 Stjörnuspá.
43 Hvað er á spólunum?
48 Mig dreymdi.
50 F,ldhús Vikunnar.
ÝMISLEGT:
Fyrir fimm árum síðan héldu
félagarnir í Ríó kveðjuhljómleika,
almenningi til mikillar hryggðar. —
Síðan hefur lítið sést til þeirra, en
þó hafa þeir sent frá sér nokkrar
hljómplötur á þessu tímabili, svo
fólk gaf ekki alveg upp vonina um
að þeir ættu eftir að sjást aftur í
eigin persónu. — Sú von rættist
nú í sumar.
Þeir félagar fóru í hljómleika-
ferðalag um landið í júnímánuði
s.l. og þar sannaðist að þeir eiga
enn sömu vinsældum að fagna.
Einnig héldu þeir konserta f
Hafnarfirði og í Reykjavík, og það
var á einum slíkum konsert.sem
Vikufólk mætti(til að sjá og heyra f
þeim, og einnig til að spjalla örlftið
við þá.
Þegar við komum í kjallara
Austurbæjarbíós seint að kvöldi,
sátu þar nokkuð þreytulegir en
hressir Ríó-félagar. — Ekki í
52 Blómapúðar.