Vikan


Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 36

Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 36
FRANCOISE SAGAN, rithöfundurinn kunni, hefur sent frá sér nýja bók í Frakkiandi, og ber hún heitið,, óumbúna rúmið'' (lausleg þýðing). — Sagan var aðeins 18 ára gömul þegar hún sló í gegn í Frakklandi með fyrstu bók sinni ,,Bonjour Tristesse"(Sumarást), en af öðrum bókum sem gefnar hafa verið út eftir hana i íslenskri þýðingu má nefna,, Eins konar bros, ",, Sól á svölu vatni," ,,Eftir ár og dag" og ,,Dáið þér Brahms?" Einnig hafa verið kvikmyndir, sem gerðar hafa verið eftir bókum hennar, verið sýndar hér á landi. — Nú er Sagan orðin 42 ára gömul og á að baki tólf bækur, átta leikrit, eina kvikmynd og tvö hjónabönd. Hún fékk eitt sinn þá gagnrýni á sig, að líf hennar hafi einkennst af,,París, litlum kaffi- húsum, næturklúbbum, og mik/u af viskíi og kampavíni, innantómu hjali, litlum áhyggjum og von/ausri eigin- girni." Og Sagan dregur ekki oul á, að svona hafi líf hennar verið, en nú hefur hún snúið baki við drykkju og næturklúbbaheimsóknum og hefur látið bækur sínar í hendur trausts bókaforlags. — Nú er hún komin í fullan gang að láta gera kvikmynd eftir smásögusafni sínu,, Silk eyes," og hefur ekki hugsað sér að setjast íhelgan stein á næstunni. ÞETTA ER HÚN Þóra Guðmundsdóttir, stjórnandi farfug/aheimilisins á Seyðisfirði. Áður hafði Þóra séð um farfuglaheimilið í Reykjavík, en fékk svo þessa aðstöðu á Seyðisfirði, þarsem hægterað fá ódýr og hentug svefnpláss. ★ ★ ★ ÞESS/ STÚLKA heitir Ingunn Ásdísardóttir og er hótelstjóri * N Gistihússins á Egilstöðum. Ingunn rekur Gistihúsið ásamt móður sinni Ásdísi Sveinsdóttur, en þar er prýðileg gistiaðstaða fyrir ferðafótk. 36VIKAN 31.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.