Vikan


Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 35

Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 35
 WÍÍÍ^Sixi m m ■m >:•:•:•:• ::::g •x-x: Bráðdrepandi úrgangsefni á atómöld. Fleiri og fleiri kjarnorkuver hafa í för með sér meira magn af geisl- virkum úr- gangsefnum. Engu þessara eiturefna er vogandi að ,,sópa undir mottuna". TÆKNI FVRIR ALLA Rauðbrúnn lögur neöanjarðargeymi. og ólgar í stórum sýður Hann sýður í hitanum frá dularfullum eldi, sem á sér upptök í leginum sjálfum. Lögurinn lítur ef til vill ekki út fyrir að vera hættulegur, en þetta er samt meðal hættulegustu GEISLAVIRKT eiturefna á jörðinni — geislavirkt úrgangsefni frá kjarnorkuverum. Lögurinn er svo hlaöinn af geislavirkum efnum, að hann ólgar ár eftir ár. Enginn veit hvernig hægteraðlosna algjörlega við slík úrgangsefni. i Bandaríkjunum hefur þeim verið komiö fy,ir í gömlum saltnámum, en hin þykku saltsteinslög eru ekki fullnægjandi trygging. STRONTIUM HEFUR AHRIF A BEININOG SESTAÐlÞEIMi STAÐ KALSiU Texti: Anders Palm Teikningar: Sune Envall Strontíum 90 er eitt hættulegasta eiturefnið. Það llkist að sumu leyti frumefninu kalsíum. Fái menn strontíum í líkamann sest það í beinin og menn verða geislavirkir í mörg ár. Annað stórhættulegt efni er plutóníum 239, en það veldur oft kraþbameini. Plutónium 239 er virkt í ótrúlega langan tíma og verður ekki skaölaust fyrr en eftir 250.000 ár. Hvaö er svo hægt að gera við þessi eiturefni? Sumir vlsindamenn vilja láta flytja þau í sérstaka, „sorptunnur" á Grænlandi eða Suðurskautsland- inu. Þar myndu ,,tunnurnar" bræða sig niöur í gegnum Isinn vegna hitans. Aörir vilja láta sökkva þeim í hafið I sérstökum umbúðum. Allar tillögur um aö hætta framleiöslu þessara efna mæta mótspyrnu. Enginn virðist gera sér grein fyrir hættunni í raun og veru. Sennilega er besta lausnin á þessu vandamáli sú, að skjóta þessum úrgangsefnum út I himingeim- inn. Ef þær sendingar ná einhverntlma í framtíðinni til annarra sólkerfa, þá verða þær fyrir löngu orðnar skaðlausar. WSSÍX* ÍSSWSS :•:•>:•:•:•:•:•: íííífSíS 11 SS5;>>>>>:;>: »» »» SSSSSSS: -»:•»» •>»»»x-x S»»»»» mmm •»»»»»: iiii mmm V.V.'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.