Vikan


Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 43

Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 43
Taxi Driver Loksins er hin umtaiaða mynd, ,,Taxi Driver", væntanleg í ís- lenskt kvikmyndahús og mun Stjörnubíó sýna hana mjög bráö- lega í myndinni er tekið mið af sjón- arhorni ósköp venjulegs leigubíl- stjóra í New York. Travis Bickle ekur leigubíl um nætur vegna þess að hann getur ekki sofið og þá er eins gott að vinna fyrir kaupi. Hann hefur mesta ánægju af þvf að aka um hin hættulegu skugga- hverfi, því líf sitt telur hann einskis virði. Helstu áhugamál hans eru líka klámmyndir og byssur. Tvær ungar stúlkur vekja áhuga hans og leiða til þess að hann ákveður að gera eitthvað mikilvægt og spenn- andi. Myndin er tekin í New York, sem einhver hefur nefnt dýrasta kvikmyndaver heimsins, og það á sinn þátt í aö gera ýmsa þætti hennar trúverðuga. Leigubílstjórinn er leikinn af Robert De Niro, sem nú er mjög umtalaður leikari. Hann fékk Ósk- arsverðlaun fyrir leik sinn f „God- father II" og hefur leikið mörg at- hyglisverð hlutverk í öðrum mynd- um t.d. „Bloody Mama", ,,The Gang That Couldn't Shoot straight", ,,The Last Tycoon" og ,,1900". Annað athyglisvert hlut- verk í myndinni er leikið af ungri og efnilegri leikkonu, Jodie Foster. Hún lék m.a. f „Paper Moon" (sjónvarpsþáttunum) og „Bugzy Malone". Með önnur hlutverk f myndinni fara: Cybill Shepherd, Albert Brooks, Harvey Keitel, Leonard Harris og Peter Boyle. Leikstjóri er Martin Scorsese, sem hefur getið sér góðan orðstír f kvikmyndaheiminum. Fyrst með myndinni „Mean Street", en í henni lék einmitt Robert De Niro. Scorsese stjórnaöi einnig „Alice Doesn't Live Here Anymore", sem vakti mikla athygli á sfnum tíma. Framleiðendur „Taxi Driv- er" eru Julia og Michael Phillips, sem eru frægust fyrir „The Sting" Handritið er eftir Paul Schrader, en hann hefur samið nokkur góð kvikmyndahandrit t.d. „The Yakusa" og „Deja Vu". Þá er ónefndur einn maður, sem stóð að gerð myndarinnar, en þaö er tónskáldið Bernard Herrmann. „Taxi Driver" var sfðasta myndin, sem hann geröi tónlist við. Herr- mann var mjög þekktur fyrir kvik- myndatónlist sfna m.a. við mynd- irnar „Citizen Kane", „All That Money Can Buy", „Jane Eyre", „Anna and the King of Siam" og „Journey to the Center of the Earth". Einnig starfaði Herrmann um árabil með Alfred Hitchcok og gerði tónlist við margar af mynd- um hans. Herrmann var fæddur 1911, en lést í desember 1976.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.