Vikan


Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 4

Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 4
jakkafötum, með vandlega greitt, stutt hár og gítara, eins og í gamla daga,heldur nokkuð sportlegir, í stutterma skyrtum og Ijósum buxum, allir í stíl — og allir með skegg. (Að vísu var skeggið ekki alveg í stíl — en skegg var það.) Nú eru þeir ekki lengur þrír eða fjórir, heldurátta. Auk hinna föstu Ríó-bræðra, Helga Péturssonar, Ólafs Þórðarsonar, Ágústar Atla- sonar og Gunnars Þórðarsonar, skipa þetta fjölmenna tríó þeir Guðmundur Haukur Jónsson, Nikulás Róbertsson, Terry Doe og Tómas Tómasson, en auk þess eru fastir fylgihnettir þeirra, þeir Águst Ágústsson sem sér um hljóðstjórn og Jói bílstjóri. (Engin nánari skýring fékkst á Jóa....). Þegar okkur bar að garði voru þeir í smáhléi milli konserta en gáfu sér þó tíma til að rabba við okkur. Þeir félagar kváðust vera mjög ánægðir með hljómleikaferðalagið í held, en þó fannst þeim heldur dræm aðsókn á þeim stöðum úti á landi, þar sem lítið er um að vera yfirleitt, en aðsóknin hefði verið Wr# ál Helgi fyndinn að venju — oy nú er það b/aðamaður, sem er fórnardýrið. GJAFtMORUR I UR161LI Bjóðum þér ótrúlega mikið og fallegt gjafaúrval. Þú þarft ekki að leita annað, og verðið gerist ekki betra. — Gjörðu svo vel og líttu inn. TEKKx KRISTÆLL Laugaveg 15 simi 14320 4VIKAN 31.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.