Vikan


Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 37

Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 37
BLAÐAMAÐUR VIKUNNAR var ný/ega á ferö á Höfn í Horna- firði og var þá aöalleiösögumaöur hans ung stúlka, Margrét Jóhannesdóttir, sem hefur búið í Höfn í 5 ár. Margrét /ét sér ekki nægja að leiðbeina blm., heldur hýstihann einnig í glæsilegu einbýlishúsi, sem hún og eiginmaður hennar hafa komið sér upp á Höfn. Blaðamanni Vikunnar var einnig boðið heim ti/ kátrar og skemmtilegrar sýslumannsfrúar staðarins, Sigríðar Guðmundsdóttur, þarsem hún fékk hinar höfðinglegustu móttökur, eins og alls staðar á Höfn. Þessi mynd var reyndar ekki tekin við það tækifæri, enda þær stöllur Margrét og Sigríður ekki svona afskaplega frúar/egar / raunveruleikanum, heldur eru þærþarna í hlutverkum sínum í leikritinu Skírn eftir Guðmund Steinsson, sem leikið var á Höfn, og viðar, síðastliðinn vetur. Stjórn Leikfélagsins á Höfn er skipuð 5 manns — þar af 4 konum — og eru þær Margrét og Sigríöur báðar / stjórn þess. þekktur sem leikari, heldur einnig fyrir afskipti sín af munaðarlausum börnum, sem hann helgar mestu af tíma sínum. Danny segist hafa verið hamingjusamur yfir árangri sínum í kvikmyndum, þar til hann fann að það voru til mikilvægari hlutir ilífinu en eigin velgengni. Hann segist a/drei gleyma því augnabliki er hann gerði sér /jóst hversu miki/ hamingja væri fólgin í að deila velgengni sinni með fátækum, óhamingjusömum börnum. ,,Líf mitt og starfhafa öð/ast nýja merkingu vegna barnanna, " segir hann, ,,það eina sem ég er /eiður út af, er að augu mín hafi ekki opnast miklu fyrr fyrir vandræðum barna." mEJT um FÓLK 31.TBL. VIKAN37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.