Vikan


Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 53

Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 53
úðar Nú er orðið áliðið sumars og haustið í nánd. Þó við hér sunnanlands höfum ekki orðið mikið vör við sólina, er ekki laust við að fólk sakni sumarsins, og kvíði skammdeginu. — En því ekki að flytja sumarið og blómin inn á heimili okkar? í þessari Viku sýnum við ykkur þrjá fallega púða, sem auðvelt er að sauma. Það er alltaf gott að hafa eitthvað við höndina til að grípa í þegar veðrið er leiðinlegt og styttir þeim stundir, sem neyddir eru til kyrrsetu vegna veikinda. I hvern púöa þarf: 40 X 80 sm Ijóst, þykkt hörefni, 1,80 m flau- elsband 2ja sm breitt í lit, sem passar við litinn á blóminu. Útsaumsgarn og innri púða 35 X 35 sm stóran. Púða nr. 1 á að sauma í 7 litbrigðum af bláum lit, 3 litbrigð- um af bleikum lit, 3 litbrigðum af grænum lit og hvítum og rauðum lit. Púða nr. 2 á að sauma i 6 litbrigðum af bleikum lit, 3 litbrigð- um af fjólubláum lit og 5 litbrigð- um af grænum lit. Púða nr. 3 á svo að sauma í 5 litbrigðum af fjólubláum lit, 4 lit- brigðum af grænum lit og svo gulum og hvítum lit. Skiptið púðaefninu í tvennt = 40 X 40 sm stykki. Stækkið munstrið, hverrúða verður 1 X 1 sm.'Dragið munstrið upp á púðaverið með kalkipappír, sem þiö fáið í handa- vinnubúðum. Eins ogía'ð sjáið, eru blómin saumuð moil f)»t- saumi, og æðastrengina í blo’.in saumið þiö með konórsting ofan á flatsauminn, einnig í blómið sjálft til að draga fram lögun þess enn betur. Þið saumið með 3, 4, 5 eða 6 þráðum eftir þykktinni á púöa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.