Vikan


Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 34

Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 34
Við bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neöan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miöana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. X KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnaroröiö. Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnaroröið: Sendandi: x—-— LAUSN NR. 45 1. verölaun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 1x2 SENDANDI: VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hiutu verðiaun fyrir réttar iausnir á gátum nr. 33 (26. tbi.): VERÐLAUN FYRiR 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Anna Einarsdóttir, Pósthólf 13, 730 Reyðarfirði. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigtryggur Albertsson, Helluhrauni 1, Reynihlíð v/Mývatn. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Bjarni Sveinsson, Garöarsbraut 77, 640 Húsavík. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Ásta Ögmundsdóttir, Lækjargötu 4, Hvammstanga. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Margrét Yrr, Búrfelli, Gnúp., 108 Selfossi. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Anna Jónsdóttir, Vallholti 19, Akranesi. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Brynja Kristjánsdóttir, Dalsgerði 5J, Akureyri. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Þuríður Jónsdóttir, Norðurgötu 50, Akureyri. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Marta Jörgensen, Rifshalakoti, Ásahrepp, Rangárvallasýslu. LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Besti möguleiki suðurs er aö reyna að gera spil blinds góð. Það heppnast ef trompin falla 3-2 og laufin liggja ekki verr en 4-2. Séu laufin 3-3 vinnst spilið líka þó austur eigi fjögur tromp því þá er hægt að þvinga út tromp austurs með laufinu. Hin eðlilega spilamennska suðurs er aö spila upp á laufin 4-2. Hann á þvf að byrja á þvf aö taka ás og kóng í laufi — en eins og spilið lá trompaði austur laufkóng. Þá breyttist staöan og möguleikarnir í laufinu voru úr sögunni. Möguleikar suöurs nú aö austur eigi tígulkóng. Suður yfirtrompaði austur og trompaöi spaöa í blindum. Þá er tígli spilaö — og þegar svfning heppnast vinnst spiiiö á vfxttrompi. Ef þið hafiö spilað litlu laufi f öörum slag er spiliö vonlaust, þvf austur átti fjögur hjörtu með einspilinu í laufi. LAUSN ASKAKÞRAUT 24. Bf7! — Kh8 25. Be8l! og svartur gafst upp. LAUSNÁ MYNDAGÁTU B/LL ER. BL/KKBEEVA LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR rr 34VIKAN 31.TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.