Vikan


Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 51

Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 51
777 steikingar: 2 msk. smjör eða smjörlíki 3 dl kjötsoðskraftur 777 penslunar: steikar-og grillolía Borið fram meö: 200 gr sveppum 1 pk steiktu fleski 1 pk frystar baunir 2 msk smjör og hvítlaukssalt. Kjúklingurinn nuddaður að utan og innan með sítrónu og kryddi. Fyllið með steinselju, smjöri og kryddi. Bindið upp. Setjið í smurt eldfast form eða litla ofnskúffu og penslið með steikar-og grillolíu. Setjið heitt kjötsoðið í og látið kjúklinginn steikjast ca. 50 mín. við 175°. Penslið með olíunni einu sinni á meðan á steikingu stendur. Rúllið flesksneiðunum upp og steikið á þurri pönnu. Steikið sveppina í srnjöri og kryddið með salti og pipar. Sjóðið baunirnar í litlu vatni ásamt smjörklípu og kryddið með hvítlaukssalti. Setjið kjúklinginn á heitt fat og skreytið með fleskrúllunum, baun- unum og sveppunum. Berið fram með steiktum kartöflum, soðsósu og grænu salati. Rauðvín eða öl borið með. INDÓNESÍSKUR KJÚKLINGA- RÉTTUR Kjúklingalæri og brjóst 2 msk. hveiti salt, pipar og engifer 777 steikingar: 2 msk. smjör og 2 msk. olía Sætsúr sósa: 1 stór laukur saxaður 3 hvítlauksbátar (saxaðir) 1 lítill rauður pipar 1 dós bambuskott ef til eru 1 sneið ananas 2 tsk. rifið sítrónuhýði 2 tsk. engifer 5 msk. hvítvínsedik (fæst í SS) 1 tsk. gurkemeie (turmeric) 2 msk. sérrí. Þýðið kjúklingahlutana og veltið þeim upp úr hveiti, og kryddið. Steikið gulbrúna í ca. helmingi feitinnar. Steikið laukinn og spánska piparinn í hinum hluta feitinnar og látið ekki taka lit. Bætið nú bambuskottunum [ bitum og ananasinum ásamt rifnu sítrónuhýði og engiferi, sykri, gurkemeie, ediki og sérríi. Látið allt krauma í ca. 5 mín. Kjúklinga- bitarnir settir saman við og þeir látnir sjóða í ca. 10 mín. Berið fram með soðnum hrísgrjónum. KJÚKLINGUR A LA KING 1 glóðarsteiktur kjúklingur eða 3 dl soðið hænsnakjöt 200 gr. nýir sveppir eða úr dós 2 rauðar paprikur 31.TBL. VIKAN51 Hreinsið kjúklinginn og skerið í bita. Skerið sveppina í sneiðar eða látið renna af þeim niðursoðnu. Skerið paprikuna í strimla og takið frá nokkrar sneiðar til að skreyta með. Steikið sveppina í smjöri. Stráið hveitinu yfir og þynnið með soðinu. Látið krauma undir loki í 3-5 mín. Kjúklingakjötið sett í og kryddað. Eggjarauðurnar þeyttar og þeim bætt út í jafninginn, ekki sjóðandi heitan. Kryddið með sérríi og skreytið með paprikunni, sem haldið var frá. Berið fram með soðnum hrísgrjónum og grænum baunum. 2-3 msk. smjör eða smjörlíki 3 msk. hveiti 3 dl hænsnasoð eða hænsnaten- ingasoð 1 dl. rjómi 1/2 tsk. salt, hvítur pipar 1/4 tsk. paprikuduft 2 eggjarauður 2 msk. sérrí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.