Vikan


Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 50

Vikan - 04.08.1977, Blaðsíða 50
Með Ijúffengum kryddtegundum og dálitlu hugmyndaflugi má búa til hina fjölbreytilegustu rétti úr kjúklingum og unghænum. SINNEPSSTEIKTUR KJÚKL- INGUR MEÐ RISOTTO Fryst kjúklingabrjóst, 4 stk. salt, pipar franskt sinnep 1 egg brauðmylsna 1 msk olía 1 msk smjör Risotto: 1 saxaður laukur 1 msk smjör 1 msk olía 6 dl kjötsoðskraftur 3/4 tsk. salt 3 dl hrísgrjón 1 pk grænmetisblanda (frosin) 600 gr 4 sítrónusneiðar Látið kjötið þiðna, kryddið með salti og pipar og setjið sinnep á báðar hliðar. Dýfið kjúklingabit- unum í sundurslegiö egg og síöan í brauðmylsnu og látið bíða um stund áður en steikt er. Risotto: Steikið laukinn í feitinni án þess að1 láta hann brúnast. Setjið heitt kjöt- soðið á og látið sjóða við vægan hita í 15 mfn. Grænmetisblandan sett saman við og kryddað með salti. Setjið síðan í smurt eldfast fat. Setjið álpappír yfir og setjið í heitan ofn. Steikið kjúklinga- brjóstin á pönnu við vægan hita í ca. 5 mín. á hvorri hlið eða þar til kjötið er orðið meyrt. Setjið þau síðan ofan á hrísgrjónin og skreytið með sítrónusneið. SUNNUDAGSKJÚKLINGUR ca. 1 kg. kjúklingur 1 /2 sítróna, salt og pipar persille ef til er (annars timian) 2 búnt gróft söxuð steinselja 1 msk. smjör eða smjörlíki 1/2 tsk. estragon (eða timian) Eldliús Vikunn;ir UMSJÓN: DRÖFN FAHKSTVEIT 50 VIKAN 31. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.