Vikan


Vikan - 04.08.1977, Side 50

Vikan - 04.08.1977, Side 50
Með Ijúffengum kryddtegundum og dálitlu hugmyndaflugi má búa til hina fjölbreytilegustu rétti úr kjúklingum og unghænum. SINNEPSSTEIKTUR KJÚKL- INGUR MEÐ RISOTTO Fryst kjúklingabrjóst, 4 stk. salt, pipar franskt sinnep 1 egg brauðmylsna 1 msk olía 1 msk smjör Risotto: 1 saxaður laukur 1 msk smjör 1 msk olía 6 dl kjötsoðskraftur 3/4 tsk. salt 3 dl hrísgrjón 1 pk grænmetisblanda (frosin) 600 gr 4 sítrónusneiðar Látið kjötið þiðna, kryddið með salti og pipar og setjið sinnep á báðar hliðar. Dýfið kjúklingabit- unum í sundurslegiö egg og síöan í brauðmylsnu og látið bíða um stund áður en steikt er. Risotto: Steikið laukinn í feitinni án þess að1 láta hann brúnast. Setjið heitt kjöt- soðið á og látið sjóða við vægan hita í 15 mfn. Grænmetisblandan sett saman við og kryddað með salti. Setjið síðan í smurt eldfast fat. Setjið álpappír yfir og setjið í heitan ofn. Steikið kjúklinga- brjóstin á pönnu við vægan hita í ca. 5 mín. á hvorri hlið eða þar til kjötið er orðið meyrt. Setjið þau síðan ofan á hrísgrjónin og skreytið með sítrónusneið. SUNNUDAGSKJÚKLINGUR ca. 1 kg. kjúklingur 1 /2 sítróna, salt og pipar persille ef til er (annars timian) 2 búnt gróft söxuð steinselja 1 msk. smjör eða smjörlíki 1/2 tsk. estragon (eða timian) Eldliús Vikunn;ir UMSJÓN: DRÖFN FAHKSTVEIT 50 VIKAN 31. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.