Vikan


Vikan - 04.08.1977, Qupperneq 37

Vikan - 04.08.1977, Qupperneq 37
BLAÐAMAÐUR VIKUNNAR var ný/ega á ferö á Höfn í Horna- firði og var þá aöalleiösögumaöur hans ung stúlka, Margrét Jóhannesdóttir, sem hefur búið í Höfn í 5 ár. Margrét /ét sér ekki nægja að leiðbeina blm., heldur hýstihann einnig í glæsilegu einbýlishúsi, sem hún og eiginmaður hennar hafa komið sér upp á Höfn. Blaðamanni Vikunnar var einnig boðið heim ti/ kátrar og skemmtilegrar sýslumannsfrúar staðarins, Sigríðar Guðmundsdóttur, þarsem hún fékk hinar höfðinglegustu móttökur, eins og alls staðar á Höfn. Þessi mynd var reyndar ekki tekin við það tækifæri, enda þær stöllur Margrét og Sigríður ekki svona afskaplega frúar/egar / raunveruleikanum, heldur eru þærþarna í hlutverkum sínum í leikritinu Skírn eftir Guðmund Steinsson, sem leikið var á Höfn, og viðar, síðastliðinn vetur. Stjórn Leikfélagsins á Höfn er skipuð 5 manns — þar af 4 konum — og eru þær Margrét og Sigríöur báðar / stjórn þess. þekktur sem leikari, heldur einnig fyrir afskipti sín af munaðarlausum börnum, sem hann helgar mestu af tíma sínum. Danny segist hafa verið hamingjusamur yfir árangri sínum í kvikmyndum, þar til hann fann að það voru til mikilvægari hlutir ilífinu en eigin velgengni. Hann segist a/drei gleyma því augnabliki er hann gerði sér /jóst hversu miki/ hamingja væri fólgin í að deila velgengni sinni með fátækum, óhamingjusömum börnum. ,,Líf mitt og starfhafa öð/ast nýja merkingu vegna barnanna, " segir hann, ,,það eina sem ég er /eiður út af, er að augu mín hafi ekki opnast miklu fyrr fyrir vandræðum barna." mEJT um FÓLK 31.TBL. VIKAN37

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.