Vikan


Vikan - 11.01.1979, Blaðsíða 18

Vikan - 11.01.1979, Blaðsíða 18
SIÐBUXUR VORU KLÆÐNAÐUR SEM AÐRAR STÚLKUR NOTUÐU, UNZ ÉG UPPGÖTVAÐIAYDS Hvers vegna virðast aukakílóin alltaf vilja setjast á mjaðmirnar og rassinn á manni? Þannig gerðist það með mig og það voru sætindi sem orsökuðu vandann. Ég hef ætíð verið mikill sælkeri og þar eð ég starfaði á tilraunastofu hjá ísgerðarfyrirtæki átti ég mjög erfitt með að halda í við mig. Ég reyndi matarkúra en virtist ekki geta haldið þá út lengur en nokkra daga í senn. Það varð erfitt fyrir mig að fá nýtízku föt, sem pössuðu mér, og ég gat ekki komið mér til að nota síðbuxur (jafnvel þó ég gæti komizt í þær). Þetta var ákaflega niðurdragandi. Þá var það sem unnusti minn (hann hafði lesið um ágæti AYDS) veðjaði við mig um að ég gæti ekki haldið út megrunarkúr í heilan mán uð. Eftir þetta fór þróunin að snúast mér í hag. Með AYDS gat ég ekki aðeins grennt mig heldur fannst mér líka mjög auðvelt að vera í megrun. Ég losnaði við 8 kg á nokkrum vikum vegna þess að mér tókst að halda mig við hita- einingasnauða fæðu. Þetta er það sem mér hefur fundizt stórkost- legast við AYDS, nefnilega að það hjálpar til við að endurhæfa matarlystina og breytir þar með neyzluvenjunum til hins betra. Annað sem mér fellur mjög vel varðandi AYDS er að það inniheldur engin lyf en aftur á móti vítamín og steinefni. Hvað líkamsvöxtinn áhrærir, takið bara eftir því sem ég klæðist. Hvernig Ayds hefur áhrif. Visindamenn halda þvi fram, að þaö sé hluti heilans, sem hjálpi þér til aö hafa hemil á matarlystinni. Þaö á rætur sinaraö rekja til magns glukosasykurs i blóöinu, sem likaminn notar sem orkugjafa. Þannig, aö þegar magn glugkosans minnkar, byrjar þú aö finna til svengdar og þetta á sér venjulega staö stuttu fyrir næstu máltiö. En ef þú tekur 1 Ayd (eöa tvær) meöheitum drykk (sem hjálpar lik- amanum aö vinna fljótar úr þeim) um þaö bil tuttugu minútum fyrir máltiö, eykst glukosinn I blóöinu og þú finnur ekki til löngunar til aö boröa mikiö. Meö Ayds boröar þú minna, af þvi aö þig langar 1 minna. Einn kassi Ayds inniheldur eins mánaöar skammt. Hvers vegna þú þarfnast Ayds- óháö þvi hver þyngd þin er. Ayds innihalda engin lyf, né eru þær til uppfyllingar. Þær innihalda vitamin og steinefni — m jög mikilvæg til þess aö vernda þá, sem eru aö megra sig og eru ekki vissir um aö þeir fái næg vitamin, þegar þeir boröa mjög hitaeiningarsnauöa fæöu. Einnig finnst mörgu fólki erfitt aö halda sig aö skynsamlegu fæöi. Ayds hjálpar þeim einmitt viö þaö. Þær hjálpa þér viö aö endurhæfa matarlystina og halda þyngd þinni eftir þaö I skefjum — vandamál, sem er þaö sama, hvort sem þig langar til aö missa 2 kg eða 20 kg. Þú missir liklega nokkur kiló tiltölulega fljótlega, en endurhæfing matar- lystarinnar tekur alltaf nokkurn tima. Þyngd fyrir notkun AYDS 79 kg. Fjórum mánuðum síðar, eftir notkun AYDS, 56 kg. NB: Efþúert alltof þung(ur), skaltu ráöfæra þig viö lækni þinn, áður en þú byrjar i megr- unarkúr. Þaö er ekki mælt með Ayds kúrnum fyrir'fólk, sem þjáist af offitu vegna efna skiptasjúkdóma. Sérhver Ayd inniheldur 25 hitaeiningar i mola og sérhver únsa er bætt meö: A vitamini 850 I.U., B1 vitamini (Thiamine hydrochloride) 0.425 mg, B2 vfta- min (Riboflavin) 0.425 mg. Nicotinic acid (Niacin) 6,49 mg, Calcium 216,5 mg. Fosfór 107.6 mg. Járn 5.41 mg. Mánaðar megrunarkúr í hverjum kassa. lyfjabúðum um land allt. Ayds fœst í flest öllum Eftir Laird Koenig. Þýð.: Auður Haralds. ÚTDRÁTTUR: Rynn var óvenju vel gefin, las Ijóð, orti en átti enga vini. Hún átti sér líka leyndarmál, sem hún vildi ógjarnan að kæmist í hámæli. Heimsóknir fró Hallet og sonar hennar eru henni því ekkert gleðiefni. Fró Hallet er ógeðfelld miðaldra kona, sem fólkið í þorpinu segir, að sé sífellt með nefið 1 annarra leyndarmálum. Sonur hennar er einkennilegur fullorðinn maður, með sérstæðan áhuga á litlum stólkum. Einn góðan veðurdag hvarf svo fró Hallet. Það veit það enginn nema Rynn litla að þann dag var hón einmitt I eftiriitsferð i hósinu, sem Rynn og faðir hennar hafa á leigu. Reyndar var erindi fró Hallet þangað að kvelja og hóta Rynn litlu svo Rynn, sem ekki lét fulloröna nokkru sinni ráða yfir sér, notaði tækifærið og hrinti fró Hallet niður I kjallarann. Það varð ekki aftur snóið. Hljóðin neðan ór kjallaranum taka að lokum enda og þá er bara losna við Bentleyinn hennar fró Hallet. Þar sem hann stóð fyrir utan hósið var hann óþægilegt sönnunar- gagn. Hón hringir eftir aðstoð og kynnist þá hinum sérkennilega, fatlaða töframanni, — drengnum Mario. Hann aðstoðar hana gegn því skilyrði að hón segi honum allan sannleikann. Eftir það gengur allt nokkurn veginn snurðulaust nema hinn afbrigðilegi sonur fró Hallet virðist vita meira en æskilegt væri . . . og hann kemur til þess að kvelja þau. Hugsanirnar þutu gegnum höfuð Marios. Hann myndi hringja. Hann myndi segja stúlkunni að hann væri að hringja heim, en í staðinn myndi hann hringja á sjúkrahúsið og láta þá senda sjúkrabíl. „Hún lá lengi vel í þessum stól meðan ég ihugaði hvað ég ætti að gera við hana. Mér datt ekki í hug hlerinn niður í kjallarann. Ekki þá. Eins og þú sagðir um töfrabrögðin, manni dettur ekki þaðaugljósa í hug. Ekki í fyrstu.” Hann sá að hún lyfti tepottinum. „Meira?” Veikburða af hræðslu gerði hann bendingu sem þýddi nei. „Ég held ég hringi.” „Gott.” Stúlkan stóð upp. „Bíddu hér, ég kem með hann til þín.” Berfætt hljóp hún yfir gljáfægt gólfið. Hún setti símann við hliðina á honum. „Þú ert þreyttur.” Mario þvingaði sig til að rétta úr sér. „Viltu að ég velji númerið fyrir þig?” Svo það er það sem hún ætlar sér. Hún veit að ég hringi á hjálp, svo hún ætlar ekki að leyfa mér að hringja í neinn nema þau, og það er til að sanna að hún hafi hvergi komið nærri mér.. . Hvað get ég gert? Get ég þrifið símann og hringt á sjókrahúsið ... ? „Er allt í lagi með þig?” 18 Vlkan *. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.