Vikan


Vikan - 11.01.1979, Blaðsíða 40

Vikan - 11.01.1979, Blaðsíða 40
 m 11 jr * bunar i Nú er runninn upp tími árshátiöanna og hinna ýmsu samkvæma, og fara konur þá að huga aö nýjum kjólum. Enginn vafí er á þvi, að tiskan hefur breyst i þá áttina, aö hið kvenlega hefir yfirhöndina, og léleg og óvönduð efni víkja fyrir þeim vönduðu og finlegu. Til að kynna lesendum Vikunnar brot af þvi úrvali, sem til er hér af samkvæmisfatnaöi, heimsótti Blái fuglinn verslunina Hjá Báru, Hverfisgötu 50, en sú verslun hefur ætið haft á boðstólum úrval samkvæmiskjóla, samfara því að leggja megin áherslu á að hið kvenlega hjá konunni komi sem best fram við val á kjólum. Yfir öllum þeim fatnaði sem sýndur er hér á síöunum, hvilir léttleiki, og yndisþokki konunnar fær að njóta sin til fullnustu. Verð á samkvæmisfatnaði Hjá Bám er frá 25 þús. krónum. Snyrtistofan Clara sá um snyrtinguna en hana annaðist Guðrún Ingólfsdóttir, snyrtifræðingur. Dömurnar em allar snyrtar með Guerlain snyrtivömm. Hárgreiðsluna annaðist Dúddi, Hárgreiöslustofunni, Suðurlandsbraut 10. Model: Erla Ólafsdóttir, Sigurborg Sigurjónsdóttir og Guðlaug Pétursdóttir. Ljósmyndir: Jim Smart. nn ifestíngur úr efni. er einfaldur að sniði, og getur daman breytt um yfirbragð hans eftir tii- efninu, sem hún notar hann við. Það gerir hún með td. skartgripum, bettí eða öðru, sem henni dettur í hug. / þessu tílviki hefir hún semiHusteina- skartgripi, sem mikið eru í tísku núna, og lítínn svartan hatt með slöri á höfði. Þessi k/æðnaður samanstendur af buxum úr satíni, blússu úr glitofnu efni og siffonjakka. Buxurnar eru sniðnar eftír nýjustu tísku, þ.e. fellingar eru í strenginn og hliðar- vasar. Rómatískur 0 klæðnaður, sem getur hentað konum á öllum aldri. m : 40 Vikan 2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.