Vikan


Vikan - 11.01.1979, Blaðsíða 43

Vikan - 11.01.1979, Blaðsíða 43
Nú f dag er þetta gamla Inkn- ingameflal ekki talifl hundi bjóðandi, þótt einn og einn reyki ennþá. Það var akki fyrr en hvfti maðurinn fann Amerfku afl hann komst f kynni vifl tóbak. þotualdar var þannig komið að nær hver einasti fullþroska ein- staklingur neytti tóbaks í óhófi, meira að segja konur voru farnar að reykja. Bakslagið lét ekki á sér standa. Svokall- aðir menningarsjúkdómar, kransæðastífla, krabbamein og hvað þeir nú allir heita, tröllriðu Vesturálfu og þá tókst vísinda- mönnum loksins að sanna með óyggjandi rökum að helsta undirrót þessara vágesta væri tóbaksneysla. Kom þetta mörgum á óvart og enn í dag fyrirfinnast þeir menn sem af þrjósku einni saman neita að viðurkenna að þannig sé í pottinn búið. Má ætla að margur Indíáninn glotti nú í gröf sinni og hugsi sem svo að nú sé kynstofns sins brátt fullhefnt. Tóbak er lélegt eitur Eitt það merkilegasta við mál þetta er, hversu mikilli útbreiðslu jafn lélegt eitur og tóbak hefur náð. Enginn kemst í vímu af tóbaki og það eina sem hann uppsker er vond lykt og banvænir sjúkdómar. Það er alveg furðulegt hvað mannskepnan getur verið vitlaus. En það verður þó að játast að gegn minniháttar taugaveiklun er tóbak eilítið ráð. Það er vafalaust ein megin- ástæðan fyrir því að táningar hefja reykingar og þeir hætta ekki þó að þeim vitrari menn bendi þeim á að áframhaldandi reykingar leiði eingöngu til sjúk- dóma og jafnvel dauða. Fyrir óþroskaða táninga eru hugtök eins og sjúkdómar og dauði afstæð hugtök, og þar af leiðandi er þeim alveg sama. En baráttan gegn tóbaksdjöflinum hlýtur að bera árangur fyrr en síðar, því tóbakið hefur sér ekkert til málsbóta, og af tvennu illu er betra að drepa sig á góðu eitri en slæmu. E.J. — Jæja, maöur minn, en hafiö þér reynslu af einhverju ööru en skipu- lagningu verkfalla? — Ég skil ekki, hvers vegna þú vilt endilega horfa á þessa hrvllingsmynd í stað þess að sitja og horfa á mig. — Auðvitað gct cg dregið fram lífið á tckjum þinum, en hvernig ætlar þú að fara að? — Vá! Ef við værum ekki gift, þá gæti ég hugsað mér aö fá þig til við mig. 2. tbl. Vikan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.