Vikan


Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 3

Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 3
Jólakex handa ____MS----■ — Blaðamaður moromgja Vikunnar eyðir Ray Calagher og William Carton ásamt blaða- manni Vikunnar í byrjun vaktar. Eftirlýstir morflingjar í Bronx WANTED FOR MURDER BY BRONX BETECTIYE AREfc ? s & S & 1 aðfangadagskvöldi á lögreg/ustöð í Suður-Bronx Aðalgöturnar á Manhattan eru fagurlega skreyttar og margar af glugga- Íútstillingunum ævintýri líkastar. Ekkert hefur verið til sparað að gera þessa mestu verslunargleði ársins sem veglegasta fyrir þá, sem hafa efni á henni. Við stöðvum leigubifreið á Madison Avenue. Okkur til mikillar furðu kostar það okkur miklar fortölur að fá bílstjór- ann til að aka okkur á áfangastað. Seinna kemur í Ijós, að það er þó ekki hið skugga- lega útlit okkar, sem veldur, heldur staður- inn, sem við ætlum á. Suður-Bronx, eitt hrikalegasta dæmið um hverfi í stórborg, sem þeir sem meira mega sín hafa yfirgefið — og eftir sitja þeir, er á skáldlegu máli nefnast dreggjar þjóðfélagsins. Og innan þessarar stéttar blómgast eiturlyfjasala, morð og annað ofbeldi — allir þessir glæpir, sem veita okkur íslendingum svo þægilega afþreyingu á sjónvarps- skerminum. Við höfum fengið leyfi til að eyða aðfangadagskvöldi á stöðinni í 42. umdæmi lögreglunnar í Suður-Bronx og fylgjast þar með störfum. Aðfangadagskvöldi, sem á eftir að verða töluvert frábrugðið hangi- kjötsáti i rólegheitunum heima og sýnir okkur störf lögreglunnar í allt öðru ljósi en þættirnir um Kojak og Co. Þarna eru engar ósigrandi hetjur með vísa lausn á hverju máli, heldur menn, sem stunda sín daglegu störf í náinni snertingu við dýpstu spillingu mannlegs eðlis — og reyna að gleyma því, þegar þeir eiga frí. Menn, sem reyna að hugsa ekki um þá hættu, er hver vakt hefur í för með sér — því þeir hafa ekkert handrit til að fara eftir nema eigin reynslu. í hverfi, þar sem nakinn ömurleikinn er sá sami, hvort sem um mestu hátíð kristinna manna er að ræða eða ekki. 1 þessu 2 fermílna umdæmi lögreglunnar starfa um 150 manns, 14 lögregluþjónar á hverri vakt. Við erum falin umsjá þeirra Williams Carton, lögregluforingja, og Rays Calagher, lögreglumanns. Þetta eru krafta- legir náunga af írskum uppruna með margra ára reynslu að baki sér við löggæslu. Eftir að hafa boðið upp á kaffi og kleinuhringi fara þeir með okkur í fyrstu eftirlitsferðina. Berlín — eftir stríð Hér eru engar glæstar jólaskreytingar, eins og á Manhattan. Þær fáu skreytingar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.