Vikan


Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 37

Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 37
aldagömul alþýðulist 7. tbl. Vlkan 37 rósum, og margs konar vara, annaðhvort útskorin eða máluð, var notuð bæði til gagns og skrauts. Rósamálun á sléttan flöt varð i mörgum löndum heimalist hins óbreytta alþýðumanns. Ríkir borgarbúar og landeigendur til sveita fengu listamenn til að skreyta á heimilum sínum með rósamynstri og útskurði. í Noregi þróaðist síðan rósamálun sem sérstakt listform. Þar má sjá á mynsturgerðinni hvaðan hluturinn er, þvi hvert hérað hefur sitt mynstur, svo sem Þelamörk, Hallingdal og Rogaland. Svíar létu ekki sinn hlut eftir liggja á þessu sviði og flestir kannast við mynstruðu tréhestana, sem í huga margra eru tákn sænsku Dalanna. Á íslandi varð rósamálun á sléttan flöt aldrei jafnvinsæl og útbreidd og i nágrannalöndun- um. Virðast þar ýmsar orsakir, svo sem fátækt landsmanna og sú húsagerð, sem hér var algengust á þeim árum. Fæstir íslendingar áttu yfirleitt nokkur húsgögn. Málaður útskurður nær þó talsverðri útbreiðslu en var þó aðallega gerður fyrir nema síðar var sums staðar of- inn teppisbútur á veggnum, gerður af húsmóður þeirra tíma. Seint á sextándu öld tóku menn síðan að færa eldstæðið í horn herbergisins, gera þar arin- stæði og reykháf. Gluggar voru gerðir úr gleri eða olíubornu skinni og veggirnir hreinþvegnir. Þessi breyting varð grundvöllur þess að menn tóku að skreyta hús sin. Veggirnir voru málaðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.