Vikan


Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 16

Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 16
BRENNIVÍIMS- GERÐ RÍKISINS Á borgarmörkum Reykjavíkur, á stað sem nefndur er Stuðlaháls, stendur stór og mikil skemma. Skemma þessi er vel varin, bæði með mannheldri girðingu svo og heilli lögreglustöð, sem sett hefur verið niður á þessum sama hálsi. Þarna eru vínbirgðir íslenska ríkisins geymdar, auk þess sem þar suða vélar frá morgni til kvölds, blandandi gleðimjöðinn varasama. Þarna er alltaf nóg að gera, því markaðurinn er stór. Þyrstir íslendingar eiga alltaf pening. í svom tunnum er spfrinn fhittur inn. RisahrœrivAI sem blandar vfn frá 9-6. íslensk vínmenning er ekki mikil að vöxtum sem kunnugt er, en á Stuðla- hálsinum eru þó blandaðar 18 tegundir: Brennivín, Ákavíti, Hvannarótarbrennivín, Bitterbrennivín, Gamalt brennivín, Gamalt ákavíti, Kláravín, Tindavodka, Ginn (Gin), Genever (blár og grænn), Brómberjabrandí, Krækiberjalíkjör, Bolla, Kokkteill (sætur & þurr), Nökkvakokkteill, og Messuvín. Auk þessa eru framleiddar tvær sérstakar tegundir af brennivíni og ákaviti, sem eru frábrugðnar því sem gerist og gengur vegna þess að þær eru 5% veikari. Eru þær ætlaðar til útflutnings og fer brennivínið mestmegnis til Finnlands, en ákavítið til Danmerkur og Þýskalands. Þetta mun þó ekki vera neinn meiriháttar útflutningur. En hvernig er hið fræga Brennivin búið til? Þrátt fyrir ítrekaðar spurningar tókst okkur ekki að hafa uppskriftina upp úr blandaranum á staðnum (það eru ekki neinir smakkarar á Stuðlahálsinum, en blandarinn er annars mjólkurfræðingur að mennt, hversu kyndugt sem það nú kann að þykja. Þó sagði hann okkur að megin- uppistaðan í Brennivíni væri Gvendar- brunnavatn blandað með innfluttum spíra frá Póllandi og Danmörku ásamt með smávegis kúmenoliu og fleiru. Uppskriftin að Brennivíninu er hernaðarleyndarmál, en eins og kunnugt Úr hrœrivélinni far vfnifl é þassa tanka, og þar ar Úr gaymslutönkunum ar mjöflurinn lekklur i 16 ViKatt 7. tbl. það geymt tilbúið til étöppunar. pfpum 6 þessa ðfyllingarvél sem gerir allt I senn, — fyllir ó f löskur og skrúfar tappa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.