Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 23
VÖRN &
EINANGRUN
HÚSA
f ira
Grundvöllur þess að hús séu hlý og
ódýr í upphitun er, að þau séu vel
einangruð og vatnsvarin. Sama
gildir um spmngna húsveggi.
Efri myndin er af plastkiæðningu,
— séð i endann — sem er tvöföld,
með milliskilum. Hún er sterk og
gefur nokkra einangrun. Klæðningin
er negld á ca. 1" lista. Margir fylla
bilið milli lista með einangmn. —
Þá em veggir orðnir vel
einangraðir.
Litir em hvitt, beingult, grátt og
tekk-brúnt
Komin er margra ára góð reynsla.
Þið, sem hafið áhuga, sendið okkur
riss eða teikningu af húsinu.
Við sendum til baka kostnaðar-
áætlun um klæðninguna.
Verið fljót að ákveða, svo allt efni
verði komið fyrir vorið.
TERMEL
TERMEL OLÍUFVLTIR RAFMAGNSOFNAR:
Þessir ofnar eru landsþekktir fyrir
hinn mjúka og þægilega hita og
góða rafmagns nýtingu — þið
þurfið um 35 — 40 wött á rúm-
meterinn. Þeir eru I stærðunum
350 til 2000 wött.
Stillið á ákveðinn hita, og sá hiti
helst með aöeins — 1 gráðu
mismun. Þeir nota þvl aðeins
nauösynlegt rafmagn — ekkert
fram yfir það.
Barnið finnur — reynslan stað-
festir að Termel rafmagnsofnarnir
gefa þægilegasta hitann I ibúðina.
__ Álklœðning á veggi og þök — i
rT~ mörgum fallegum innbrenndum
litum, slótt eða bárað.
Nýtt -
áferð.
einnig bárað á! með viðar-
Thermor
rafmagns-hitavatnskútarnir
eru með 10 ára ábyrgð
Nýta rafmagnið vel. —
Stærðir 15 - 30 - 50 - 75 - 100
- 150 - 200 og 300 Itr.
THERMOR - hitaskiftar
em fyrir þá, sem ekki geta
notað heitt jarðvatn tii
neyslu.
Mjög góðir kútar. — Góð
reynsla komin.
THERM0R
eldavélar
Franskar, mjög
fullkomnar.
Margra ára góð reynsla á
íslandi.
Einnig sérbyggðir
bökunarofnar og
borðhellur.
L0FTSTIGAR
Húsrýmið er dýrt. Gjörnýtið
því plássið undir súð. Loft-
stigarnir em innbyggðir í
loftið og sjást ekki, nema
þegar þeir em í notkun.
Við eigum venjulega á
lager loftstiga fyrir 100x60
sm loftop. Verðið er
hagstætt.
Gaseldavélar fyrir sumar-
bústaðinn.
Gufugleypar.
Húsbyggjendur
K|ölur selur: LOFTSTIGA —
Húsrymið er dýrt — Gjörnýtlð llka
plássið sem er undir súð — Við seljum
innbyggða loftstiga — Þeir sjást ekki
nema þegar þeir eru I notkun — Fást
tyrir ýmsar op-stærðir — A lager núna
fyrir loftop 120x70 cm.
Hringiö eða skrifið, allar nánari
upplýsingar gefur
KJOLUR,
KJOLVR
Box 32, Keflavík - Símar 92-2121 og 92-2041.
Reykjavík, Vesturgötu 10, uppi — Símar 21490 og 17797.
7. tbl. Vtkan 13