Vikan


Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 23

Vikan - 15.02.1979, Blaðsíða 23
VÖRN & EINANGRUN HÚSA f ira Grundvöllur þess að hús séu hlý og ódýr í upphitun er, að þau séu vel einangruð og vatnsvarin. Sama gildir um spmngna húsveggi. Efri myndin er af plastkiæðningu, — séð i endann — sem er tvöföld, með milliskilum. Hún er sterk og gefur nokkra einangrun. Klæðningin er negld á ca. 1" lista. Margir fylla bilið milli lista með einangmn. — Þá em veggir orðnir vel einangraðir. Litir em hvitt, beingult, grátt og tekk-brúnt Komin er margra ára góð reynsla. Þið, sem hafið áhuga, sendið okkur riss eða teikningu af húsinu. Við sendum til baka kostnaðar- áætlun um klæðninguna. Verið fljót að ákveða, svo allt efni verði komið fyrir vorið. TERMEL TERMEL OLÍUFVLTIR RAFMAGNSOFNAR: Þessir ofnar eru landsþekktir fyrir hinn mjúka og þægilega hita og góða rafmagns nýtingu — þið þurfið um 35 — 40 wött á rúm- meterinn. Þeir eru I stærðunum 350 til 2000 wött. Stillið á ákveðinn hita, og sá hiti helst með aöeins — 1 gráðu mismun. Þeir nota þvl aðeins nauösynlegt rafmagn — ekkert fram yfir það. Barnið finnur — reynslan stað- festir að Termel rafmagnsofnarnir gefa þægilegasta hitann I ibúðina. __ Álklœðning á veggi og þök — i rT~ mörgum fallegum innbrenndum litum, slótt eða bárað. Nýtt - áferð. einnig bárað á! með viðar- Thermor rafmagns-hitavatnskútarnir eru með 10 ára ábyrgð Nýta rafmagnið vel. — Stærðir 15 - 30 - 50 - 75 - 100 - 150 - 200 og 300 Itr. THERMOR - hitaskiftar em fyrir þá, sem ekki geta notað heitt jarðvatn tii neyslu. Mjög góðir kútar. — Góð reynsla komin. THERM0R eldavélar Franskar, mjög fullkomnar. Margra ára góð reynsla á íslandi. Einnig sérbyggðir bökunarofnar og borðhellur. L0FTSTIGAR Húsrýmið er dýrt. Gjörnýtið því plássið undir súð. Loft- stigarnir em innbyggðir í loftið og sjást ekki, nema þegar þeir em í notkun. Við eigum venjulega á lager loftstiga fyrir 100x60 sm loftop. Verðið er hagstætt. Gaseldavélar fyrir sumar- bústaðinn. Gufugleypar. Húsbyggjendur K|ölur selur: LOFTSTIGA — Húsrymið er dýrt — Gjörnýtlð llka plássið sem er undir súð — Við seljum innbyggða loftstiga — Þeir sjást ekki nema þegar þeir eru I notkun — Fást tyrir ýmsar op-stærðir — A lager núna fyrir loftop 120x70 cm. Hringiö eða skrifið, allar nánari upplýsingar gefur KJOLUR, KJOLVR Box 32, Keflavík - Símar 92-2121 og 92-2041. Reykjavík, Vesturgötu 10, uppi — Símar 21490 og 17797. 7. tbl. Vtkan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.