Vikan


Vikan - 01.03.1979, Qupperneq 3

Vikan - 01.03.1979, Qupperneq 3
lauginni og þar hefur mætt harður kjarni kvenna á miðjum aldri og fæstar þeirra voru syndar. Þetta barst til eyrna íþróttafulltrúans, Ingva Páls Baldurssonar, sem lagði tillögu um ókeypis sundkennslu konunum til handa fyrir bæjar- ráð og var þá námskeiðið hugsað sem eins konar viður- kenning til þessara kvenna fyrir góða ástundun í kvenna- tímum. Tillagan var samþykkt og námskeiðið fór af stað í október á síðasta ári. Nú eru margar þessara kvenna orðnar syndar sem selir og stinga sér og hendast um alla laugina. Konurnar hressu heita talið frá vinstri: Alida Jónsdóttir, húsmóðir, Sigríður Guðmunds- dóttir, starfsmaður á Sjólastöð- inni, Emma Magnúsdóttir, starfsmaður í Öldutúnsskóla, Guðrún Jónsdóttir, húsmóðir, Sigurbjörg Magnúsdóttir, starfsmaður í Öldutúnsskóla, Kristrún Bjarnadóttir, hús- móðir, Sigríður Jónsdóttir, starfsmaður á Kópavogshæli, og Matthildur Matthíasdóttir, starfsmaður á Hrafnistu. baj Myndirnar tók Ragnar Th. „Beygja út og saman, út og saman, kreppa... reynið að hafa öndunina rétta, hendur, fætur . . báðar hendur frammi, látið ykkur renna, stelpur..?” Kristrún Ásgrímsdóttir, sundkennari í Hafnarfirði, stendur á laugarbarmi í Sund- höll Hafnarfjarðar og hrópar hvatningar og skipanir til hóps vaskra kvenna, sem synda eins og þær eigi lífið að leysa. Þessar konur eru þátttakendur á námskeiði, sem Hafnar- fjarðarbær stendur straum af og er öll kennsla sundnemum að kostnaðarlausu. Sérstakir kvennatimar eru á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum í sund- 9. tbl. Vlkan 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.