Vikan


Vikan - 01.03.1979, Side 3

Vikan - 01.03.1979, Side 3
lauginni og þar hefur mætt harður kjarni kvenna á miðjum aldri og fæstar þeirra voru syndar. Þetta barst til eyrna íþróttafulltrúans, Ingva Páls Baldurssonar, sem lagði tillögu um ókeypis sundkennslu konunum til handa fyrir bæjar- ráð og var þá námskeiðið hugsað sem eins konar viður- kenning til þessara kvenna fyrir góða ástundun í kvenna- tímum. Tillagan var samþykkt og námskeiðið fór af stað í október á síðasta ári. Nú eru margar þessara kvenna orðnar syndar sem selir og stinga sér og hendast um alla laugina. Konurnar hressu heita talið frá vinstri: Alida Jónsdóttir, húsmóðir, Sigríður Guðmunds- dóttir, starfsmaður á Sjólastöð- inni, Emma Magnúsdóttir, starfsmaður í Öldutúnsskóla, Guðrún Jónsdóttir, húsmóðir, Sigurbjörg Magnúsdóttir, starfsmaður í Öldutúnsskóla, Kristrún Bjarnadóttir, hús- móðir, Sigríður Jónsdóttir, starfsmaður á Kópavogshæli, og Matthildur Matthíasdóttir, starfsmaður á Hrafnistu. baj Myndirnar tók Ragnar Th. „Beygja út og saman, út og saman, kreppa... reynið að hafa öndunina rétta, hendur, fætur . . báðar hendur frammi, látið ykkur renna, stelpur..?” Kristrún Ásgrímsdóttir, sundkennari í Hafnarfirði, stendur á laugarbarmi í Sund- höll Hafnarfjarðar og hrópar hvatningar og skipanir til hóps vaskra kvenna, sem synda eins og þær eigi lífið að leysa. Þessar konur eru þátttakendur á námskeiði, sem Hafnar- fjarðarbær stendur straum af og er öll kennsla sundnemum að kostnaðarlausu. Sérstakir kvennatimar eru á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum í sund- 9. tbl. Vlkan 3

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.