Vikan


Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 2
14. tbl. 41. árg. 5. apríl 1979 Verð kr. 700. GREINAR OG VIÐTÖL:________________ 4 Ég er vinnudýr og hef aldrei verið annað. Viðtal við Albert Guðmundsson. 10 íslensk sýningarstúlka í Bandaríkj- unum. Viðtal við Elínu Tómasdóttur. 20 Börnin og við i umsjá Guöfinnu Eydal, sálfræðings: Af hverju eignast fólk börn?________________ 24 Vikan prófar léttu vínin. Jónas Kristjánsson skrifar um spænsk rauðvin. 26 Það eru vfðar hvit hús en í Washington. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson lýsir dvöl á Orkneyjum. 44 Vikan á neytendamarkaði: Páskaborðið skreytt. 58 Sonur sólar. 23. grein Ævars R. Kvaran. SÖGUR 14 Á krossgötum eftir Laurents, 6. hluti. Arthur 22 Stúlkan sem veifaði. Smásaga eftir H. Thygesen. 43 Fimm minútur með Breinholst: Erfitt verkefni. Willy 46 Morðingjar. Smásaga eftir Ernest Hemingway. 50 Næturvaktin eftir Lenu Willner. Fyrri hluti. Fors- ÝMISLEGT: 2 Mest um fólk. 42 Draumar. 52 Stjörnuspá. 54 Hcillaráö. 60 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Wellington. Nautalund 62 Heilabrot. 68 t næstu Viku. 70 Pósturínn. VIKAN. Otgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin Halldórsdóttir. Blaöamenn: Borghildur Anna Jónsdöttir. Eirikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráinsdóttir. ÚUitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn I Síðumúia 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing i Þverholti II, slmi 27022. Pósthólf 533. Verð í lausa- sðlu 700 kr. Áskriftarverð kr. 2500 pr. mánuð. Kr. 7500 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 15.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greið- ist fyrirfram, gjalddagar: Nóvember, febrúar, maí ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Flnnur Björgvinsaon, arkitekt Gunnar Hansson, arkitekt og Sveinn R. EyjóHsson, framkvæmdastjóri Dagblaðsins, skiptast é skoðunum um hinn myndarlega varðlaunagrip, sam Gunnar hefur nýtekið við. ,\u . / > V] -t pj v þfwi L c: B Lf yVÁújl*) Menningin hjá DB Það er náttúrlega alltaf mats- atriði, hverjir leggja merkastan skerf til hinna ýmsu listgreina hverju sinni. Yfirleitt finnst mönnum auðveldara að leggja dóm á það, þegar fram líða stundir, og þess vegna er ekki víst, að nöfn þeirra, sem nú þykja skara fram úr, beri hæst, þegar menn lita til baka eftir svo sem 20 eða 50 ár. En hvað um það, flestir eru sammála um, að viðurkenningar fyrir vel unnin störf, á sviði lista sem annarra greina, sé þeim lyftistöng, sem njóta, svo og viðkomandi grein. Því var það flestum ánægjuefni, þegar Dagblaðið tók sig til og efndi til menningarverðlauna, sem afhent voru 22. febrúar síðastliðinn. Veitt voru verðlaun í fimm greinum lista, byggingar- list, tónlist, myndlist, leiklist og bókmenntum. Viðurkenning- arnar hlutu (talið í sömu röð) Gunnar Hansson, Þorgerður Ingólfsdóttir, Galleríið Suður- götu 7, Stefán Baldursson og Ása Sólveig. Afhendingin fór fram í hádegisverðarboði í Þing- holti, og þar tók Ragnar Th. Sigurðsson meðfylgjandi myndir af gestum. Þrjár konur, »em þekktar eru fyrir störf sin I þágu listagyðjanna: Jónina Guðnadóttir, leirkerasmiður, sem hannaði verðlaunagriplna, Sigríður Bjömsdóttir, listmálari.og Helga Hjörvar, formaður Bandalags fslenskra leikfálaga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.