Vikan


Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 67

Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 67
I VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verdlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 126 (8. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Birgir Þór Karlsson, Skarðshlíð 30c, 600 Akureyri. 2. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Elín Linda Rúnarsdóttir, Torfufelli 25, 109 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Halldór Klemenzson, Kleppsvegi 105, 104 Reykjavík. Lausnarorðið: TORFI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Jón Gunnarsson, Hafnarbraut 18, 780 Höfn, Hornafirði. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Hrefna Bjarnadóttir, Tunguvegi 48, 108 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Sigurbjörg Ragnarsdóttir, Hagatúni 3, 780 Höfn, Hornafirði. Lausnarorðið: ÞORRAMATUR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Jens Nikulás Buch, Einarsstöðum, 641 Húsavík. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Ófeigur Örn Ófeigsson, Helgamagrastræti 32, 600 Akureyri. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Jónina Árnadóttir, Birkimel 10B, 107 Reykjavík. Réttar lausnir: 1-2-X-X-1-X-2-X-1 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Það virðist i fyrstu sem tígullinn sé lífliturinn en ef austur á Á-10-8-6 í tígli fást aðeins tveir slagir í tigli — og auðvitað spilar austur hjarta um leið og hann kemst inn. Það þarf að sýna varkárni í spilinu. 1 öðrum slag er laufi spilað á tíu blinds — og litlum tígli spilað frá blindum. Ef austur á ásinn má hann ekki drepa — þá fáum við þrjá slagi á tígul, og engin hætta er þó vestur drepi á tígulás. Segjum að við fáum slaginn á tígulkóng. Þá er blindum spilað inn á laufdrottningu og spaðaþristi spilað frá blindum. Sama staðan kemur þá upp — austur getur ekki drepið ef hann á ásinn. Ef spaðakóngur á slaginn er tígli spilað og'spilið er unnið á 100% öruggan hátt. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 1.--Hxg2 + ! 2. Kxg2 —Bh3 + ! 3.Kxh3-Rf2 + ! 4. Hxf2 — Hxe3+ 5. Kh4 — Dh6+ 6. Kg4 — Dh3+ 7.Kg5 —hómát. (Kotow — Botwinnik, sovéska meistaramótið 1939). Við bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkið umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu 1 sama umslagi, en miðana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. LAUSN NR. 132 1x2 1. verð/aun 5000 1 2. verð/aun3000 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 8 Ví^ 9 í | KROSSGÁTA ! FYRIR FULLORÐNA LAUSNÁ MYNDAGÁTU Sigurjón er myndhöggvari 1. verðlaun 5000 kr. 2. verðlaun 3000 kr. 3. verðlaun 2000 kr. Lausnarorðíð: LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" Sendandi: Þú varst heppinn að brjóta þig I þessum mánuði, því læknataxtinn hækkar I næsta mánuði. 14. tbl. Vikan 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.