Vikan


Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 59

Vikan - 05.04.1979, Blaðsíða 59
að rekja til listrænnar sköpunargleði, heldur hafði hún sérstöku trúarlegu hlutverki að gegna. i E1 Amarna hafa leifar af höll Ekn-Atons verið 8rafnar upp, og utan borgarinnar hafa fundist rústir konunglegrar skemmtihallar með görðum og til- búnum vötnum, en rætur lótus- og liljublóma gefa til kynna hve fagurt hér hefur eitt sinn verið um að litast. 1 höllinni hafa fundist leifar af tígulgólfi með mjög sthyglisverðum málverkum. Tilgangur mynda þeirra, sem hafa að einhverju leyti varðveist frá timum Ekn-Atons hefur verið að sýna dýrð hins nýja sólguðs og konungsfjölskyldunnar. En það er gjört með algjörlega nýjum hætti í egypskri •ist. Áður tíðkaðist að sýna konunginn sem guð, sem f*rði föður sínum, Amon-Ra, fórnir, vó fjendur sína eða sat í alvarlegri tign i hásæti sínu. Það sást aldrei bros leika um þjóðhöfðingjans varir, sem virtust einungis gerðar til þess að gefa fyrirskipanir. En Amarna-listin stendur okkur nútíðarmönnum miklu nær hjarta, því þar er lögð áhersla á hinar mannlegu hliðar faraós. Hér koma fram myndir af brosandi fjöl- skyldu, föður, eiginkonu og börnum. Oft sést Ekn- Aton með arminn utan um hina fögru drottningu sína, Nefertítí, en slíkt var algjört nýnæmi í egypskri list. Þannig hafði andi hins nýja faraós einnig umbyltandi áhrif á listina, leysti hana úr fornum viðjum og gaf henni byr undir báða vængi. Á 15. rikisstjómarári sinu byrjaði Ekn-Aton að láta byggja gröf sína, en verkinu var aldrei lokið, og líkami hans var að lokum lagður í grafhvelfingu móður hans, og þar fannst hann árið 1907. 1 riti sínu Saga trúarbragðanna segir sagn- fræðingurinn Charles F. Potter um þennan stór- merkilega mann m.a. þetta: „Ekn-Aton var fyrsti friðarsinninn, fyrsti raunsæis- maðurinn, fyrsti eingyðistrúarmaðurinn, fyrsti lýðræðissinninn, fyrsti uppreisnarmaðurinn i trú- málurn, fyrsti mannvinurinn, fyrsti alþjóðasinninn og fyrsti maðurinn sem sögur fara af, sem verður til þess að stofna trúarbrögð. Hann var fæddur á röngum tíma: mörg þúsund árum of snemma.” Þeim lesendum til ábendingar, sem kynnu að vilja fá að vita fleira um örlög þessa merkilega manns get ég bent á ritgerð með sama nafni og þessi þáttur eftir ÆRK, sem birtist í timaritinu MORGNI júli-des. hefti 1974, en það sem hér hefur verið skrifað er hluti af henni. 14. tbl. Vikan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.