Vikan


Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 2

Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 2
vnKf 37. tbl. 41. árg. 13. sept. 1979. Verð kr. 850. GREINAR OG VIÐTÓL: 4 Blinda stúlkan sá Grikkland. — Draumur ungrar stúlku, sem oröin er blind vegna sjaldgæfs sjúkdóms, varð aö veruleika er hún fór i ferða- lag til Grikklands. 8 Svona er hægt að hverfa sporlaust. — Fyrir nokkrum árum fóru tveir menn sem laumufarþegar með flug- vél fram og til baka til New York. Annar þeirra segir frá þessari reynslu sinni f viðtali við Vikuna. 12 Jónas Kristjánsson skrifar frá Grikklandi: A ekta tavernu og hjá vini Valdisar. 20 Hvað er að gerast f leikhúsunum f vetur? — Forráðamenn leikhús- anna skýra frá vetrarstarfinu í viðtölum við Vikuna. 28 Börnin og við: Arekstrar milli for- eldra og unglinga eftir Guðfinnu Eydal. 36 Vikan og neytendasamtökin: Hita- og reykskynjarar og staðsetning þeirra. 40 Skólatöskur. — Vikan kynnir verð og framboð á skólavörum. 50 Ævar R. Kvaran skrífar um undar- leg atvik: Skilaboðin. SOGUR: 14 Leyndardómar gamla klaustursins eftir Rhonu Uren, 7. hiuti. 24 Dásamlegt kvöid, smásaga eftir Nell Lamburn. 35 Willy Breinholts: Get ég tekið skilaboð? 44 Hvers vegna morð? 3. hluti fram- haldssögu eftir Margaret Yorke. YMISLEGT: 2 Mest um fólk: Hólahátfðin o.fl. 31 Konur taka völdin f Brunaliðinu. I opnu Vikunnar er stórt veggspjald af Brunaliðinu. 38 Skórnir koma upp um persónuleika þinn.... 52 Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara: Koniakfylltur kjúklingur. 54 Heilabrot. 60 I næstu Viku. 62 Pósturinn. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi Pétt^N^. Blaðamenn: Borghildur Anna Jóns- dóttir. Eirlkur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsinga- stjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn í Síðumúla 12, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11, simi 27022. Pósthólf 533. Verö í lausasölu 850 kr. Áskriftarverð kr. 3000 pr. mánuð, kr. 9000 fyrir 1*3 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 18.000 fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjald- dagar: Nóvember, febrúar, mai og águst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað i samráði við Neytendasamtökin. 2 Vikan 37. tbl. Fjölmenn Hólahátíð Hin árlega Hólahátíð var haldin 12. ágúst í sumar og veðurguðir voru gestum hliðhollir í það sinnið. Samkomur þessar hafa verið haldnar árlega undanfarin ár og eru liður í starfi Hóla- félagsins að viðreisn Hólastaðar. Á Hólum er ein af elstu kirkjum á Islandi og þar var fyrsta íslenska bókin prentuð, árið 1584. Það var hin fræga Guðbrandsbiblía, sem flestir munu kannast við. Á Hólum sat Jón Arason, síðasti kaþólski biskupinn, en hann var háls- höggvinn árið 1551 og eftir það hafa Hólar aldrei orðið sem áður. Undanfarin ár hefur það aðallega verið bændaskólinn, sem dregur að fólk og líf, en Hólafélagið vinnur að endur- reisn staðarins, líkt og Skálholts- staður var endurreistur. Meðfylgjandi myndir af Hólahátíð sendi okkur frétta- ritari Vikunnar þar nyrðra, Sveinn Tumi Arnórsson. Jóhann Már Jóhannsaon, bóndi i Skagaflrði, söng ekisöng bœði við guðsþjónustu og hátfðarsamkomu. Fyrir utan Hóiakirkju. Sr. Pótur Sigurgairsson, vigskibiskup, sr. Gunnar Gislason, prófastur, sr. Sighvatur Birgir Emilsson, sr. Ámi Sigurðsson, sr. Ágúst Sigurðsson, sr. Sigurpáll Óskarsson og sr. Þórsteinn Ragnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.