Vikan


Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 40

Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 40
/ skólanum, í skó/anum... Haustið er komið á nýjan leik og skólarnir að hefjast af fullum krafti. Flestir skólanemendur komnir úr sumarleyfum og ekki laust við að sumum þyki jafn- gaman að byrja í skólanum á haustin og hætta á vorin. Barn- margar fjölskyldur þurfa að kosta heilmiklu til skólabún- aðar, þvi skólavörur eru ekki alveg gefins, frekar en annar nauðsynjavarningur. Eitthvað geta börn i barnmörgum fjöl- skyldum erft hvert frá öðru, en þó ekki mik'ið, því allt slíkt tekur hröðum breytingum. Söguna af Gosa þekkja líklega flestir en fæstir af yngstu kynslóðinni gera sér grein fyrir að leðurólin, sem Gosi hefur um skólabækurnar, er ekki hugar- burður teiknarans heldur skóla- taska þeirra tíma. Timi ungra séntilmanna, sem báru heim bækurnar fyrir draumadísina sína, eru löngu liðnir og kven- réttindabaráttan hefur komið því til leiðar að slíkt þætti nú fremur broslegt athæfi. Skólatöskur hafa tekið miklum breytingum hin síðari ár. Þungar handtöskur úr leðri og með hörðum hliðum eru horfnar af sjónarsviðinu og væntanlega hefur hryggskekkju- tilfellum hjá skólabörnum fækkað ótrúlega. Bakæfingar voru eitt af því, sem flestir nemendur voru sendir í fyrir um það bil tíu eða tuttugu árum, og það var algeng sjón að sjá nemendur sitjandi á skóla- bekkjunum í einum hnút eftir að hafa borið þunga skólatösku fulla af bókum langa leið. Þegar upp i framhaldsskólana kom tók ekki betra við. Bækurnar urðu fleiri og þyngri, töskurnar stækkuðu og þyngdust og vél- ritun bættist á námsskrána. Tvisvar í viku eða oftar þurftu því skólabörn að burðast með \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.