Vikan


Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 10

Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 10
Guðmundur Víglundsson, vélstjóri á togaranum Maí og höfuð sjö manna fjölskyldu. Hann smyglaði sér ásamt félaga sínum með flugvél frá Keflavík til New York og til baka aftur án nokkurra athugasemda eftirlitsmanna. Ef eitthvað hefði komið fyrir þá félaga í stórborginni, lent í slysi eða þvíumlíku, þá eru allar líkur á því að þeir hefðu fyllt flokk þeirra manna sem af og til virðast hverfa sporlaust. skónum sem ég var búinn að ganga á nær sleitulaust í 20 klukkustundir og þá voru fætur mínir orðnir svo bólgnir að ég komst ekki aftur í þá. Leið nú og beið þar til okkur fannst vera tilkynnt um brottför Loftleiða- flugvélar. Við rukum upp, gegnum herbergið, niður brunastigann og upp í vagn sem flutti farþegana á annan stað á vellinum þar sem flugvélin beið. Það fór ekkert á milli mála að þarna var Loftleiðavél en eitthvað þótti okkur flugfreyjan sem stóð við land- ganginn suðræn og torkennileg útlits og ekki var búningurinn frá Loftleíðum, svo mikið vissum við. Gáfum við okkur á tal við hana og það má segja að fyrir einbera tilviljun komumst við sem betur fer hjá því að fljúga ókeypis alla leið til Argentínu en þangað var ferð flugvélarinnar heitið i leiguflug. Við snerum þvi til baka og fórum upp i biðsalinn aftur. Svo kom kallið og nú fór ekkert á milli mála að verið var að tilkynna um brottför XO Vlkan 37. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.