Vikan


Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 5

Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 5
Draumúrinn varð að veruleika og blinda stúlkan sá Grikkland Pr—tw og ófrfskar konur „Það vantaði ekki að ferðafélagarnir og starfsfólkið gerði allt til að ferðin yrði mér sem ánægjulegust. Ég fór út á sjó á hjóla- bát, á dansleiki, í skoðunarferðir og hvað sem var. Við Jórunn erum báðar forvitnar að eðlisfari. Okkur langaði einn daginn að reyna eitthvað nýtt og ákváðum að bregða okkur í strætó þeirra Grikkja. Þessi dagur var eins og grín úr gömlum myndum og átti eftir að sanna okkur að sakleysisleg strætó- ferð getur orðið að miklu ævintýri. I þessum vögnum er víst skilti á áberandi stað, þar sem stendur að aðeins sé skylt að standa upp fyrir prestum og ófriskum konum. Við Jórunn gátum því ekki búist við að nokkur myndi standa upp fyrir okkur. Um leið og við vorum komnar upp í vagninn rann hann af stað með mjjdum hraða. Ég missti takið á Jórunni og lék í lausu lofti eins og skopparakringla. Því reif ég í fólk á báða bóga, þar til skyndilega kom hjálpsöm hönd og leiddi mig að stól. Þetta var ungur maður, sem hafði séð aumur á mér. Ég settist í stólinn og fann strax að þarna var kominn gamall kunningi frá því í barnaskóla, þ.e. stóllinn. Hann var Jórunn . . . á siglingu á Eyjahaflnu grtska. Brynfa og Ann á éyjunni Eginu. Ann og Brynja á grískum útimarkafli. 37. tbl. Vikan S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.