Vikan


Vikan - 13.09.1979, Page 5

Vikan - 13.09.1979, Page 5
Draumúrinn varð að veruleika og blinda stúlkan sá Grikkland Pr—tw og ófrfskar konur „Það vantaði ekki að ferðafélagarnir og starfsfólkið gerði allt til að ferðin yrði mér sem ánægjulegust. Ég fór út á sjó á hjóla- bát, á dansleiki, í skoðunarferðir og hvað sem var. Við Jórunn erum báðar forvitnar að eðlisfari. Okkur langaði einn daginn að reyna eitthvað nýtt og ákváðum að bregða okkur í strætó þeirra Grikkja. Þessi dagur var eins og grín úr gömlum myndum og átti eftir að sanna okkur að sakleysisleg strætó- ferð getur orðið að miklu ævintýri. I þessum vögnum er víst skilti á áberandi stað, þar sem stendur að aðeins sé skylt að standa upp fyrir prestum og ófriskum konum. Við Jórunn gátum því ekki búist við að nokkur myndi standa upp fyrir okkur. Um leið og við vorum komnar upp í vagninn rann hann af stað með mjjdum hraða. Ég missti takið á Jórunni og lék í lausu lofti eins og skopparakringla. Því reif ég í fólk á báða bóga, þar til skyndilega kom hjálpsöm hönd og leiddi mig að stól. Þetta var ungur maður, sem hafði séð aumur á mér. Ég settist í stólinn og fann strax að þarna var kominn gamall kunningi frá því í barnaskóla, þ.e. stóllinn. Hann var Jórunn . . . á siglingu á Eyjahaflnu grtska. Brynfa og Ann á éyjunni Eginu. Ann og Brynja á grískum útimarkafli. 37. tbl. Vikan S

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.