Vikan


Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 3

Vikan - 13.09.1979, Blaðsíða 3
mEJT um FÓLK Ef tíí vM ísfandsmet Samlsikiir á fHJhi og flautu. Helga Guðrún Hilmarsdóttír og Kristín Gunnarsdóttir. Stöðugt virðist kynslóðabilið hér á landi fara minnkandi. Á með- fylgjandi mynd sjáum við fimm- liða beinan kvenlegg, sem vart mun finnast á hverju strái. Þessar mæðgur eru allar búsett- ar á Húsavík og er aðeins 75 ára aldursmunur á þeirri elstu og yngstu. Litla stúlkan heitir Aðalbjörg Katrín Guðlaugsdóttir og fæddist 10. júlí 1978. Móðirin, Ásta Sigurðardóttir, var þá 16 ára, amman, Auður Hermanns- dóttir, 32 ára, langamman, Ásta Jónsdóttir, 52 ára og langalang- amman, Guðrún Gisladóttir, 75 ára. Þegar Aðalbjörg Katrín fæddist átti hún tvær ömmur, einn afa, þrjár langömmur, þrjá langafa og þrjár langalang- ömmur. Alls voru það því átta ömmur og fjórir afar, en það sannar auðvitað þá kenningu að konur séu mun lífseigari en karlar. Það kemur til greina að Auður sé yngsta amma hér- lendis og jafnvel þótt víðar væri leitað. Lesendur eru beðnir að kanna það mál rækilega. Og veit nokkur um langömmu, sem er yngri en 52 ára? Þá væru upp- lýsingar um fimmliða beinan karllegg vel þegnar, ef slíkan er að finna einhvers staðar. 37. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.