Vikan


Vikan - 17.01.1980, Page 53

Vikan - 17.01.1980, Page 53
Matreiðslumeistari: Bragi Ingason Ljósm.: Jim Smart Það sem til þarf fyrir ca 2 1/2 msk. hveiti fjóra: 2-4 tsk. karrí eftir 400 g rækjur smekk 1 meðalstór laukur 2 msk. tómatmauk 1 epli 4 dl rjómi ca 2 1/2 msk. smjör- líki 5 msk. smátt skorið blaðsalat DJÚPSJÁVAR- RÆKJA í AUSTURLENSKRI SÓSU — Hvernig væri að matreiða rækjuna á nýjan og skemmtilegan hátt? Tilvalinn smáréttur síðla kvölds—fljótgerðurog spennandi. p Stráiðhveitinuyfirog létið iafnast saman við smiörlíkið. Takið pönnuna af hitanum, hellið riómanum yfir og hrærið saman svo að sósa myndist. 1 Afhýðið lauk og epli, skerið pönnunni án þess að brúnist. smátt og kraumið í smjörlíkinu á Bætið í rækjum og karríi — hrærið vel saman. 3 Bætið í tómatmaukinu, sjóðið vel í gegn, bragðbætið með salti og blandið salatinu saman við. Berið fram með hrísgrjónum eða brauði og smjöri. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 3. tbl. Vikan 53

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.