Vikan - 06.03.1980, Page 2
10. tbl. 42. árg. 6. mars 1980
Verð kr. 1200
GREINAR OG VIÐTÖL:
4 Jónas Kristjánsson skrifar um íslcnsk veitingahús: Askur við Laugaveg.
6 „Nýt þcss aö slappa af í faðmi fjöl- skyldunnar” — Vikan ræöir viö Jón Sigurðsson körfuknattlciks- mann.
12 Vciöifcrö — ný íslcnsk harna- og unglingamynd.
16 STJÖRNLMESSAN — Vikan birtir fjölda mynda frá samkomu ársins aö llótd Sögu.
22 Guöfinna Eydal sálfræðingur: Þcgar barn lærir aö tala.
36 Skipulagsmál. — Vikan ræðir við Trausta Valsson arkitckt um nýstárlega* hugmyndir hans í skipu- lagsmálum.
44 Vikan og Ncytcndasamtökin: Ekki cr allt gull sem glóir.
50 Ævar R. Kvaran: Karl i krapinu.
SÖGUR:
24 I mánaskini — framhaldssaga cftir Hildu Rothvvcll, 3. hluti.
40 í leit aö lífgjafa — framhaldssaga cftir Patriciu Johnstone, 3. hluti.
34 Willy Brcinholst: Konungur dýranna sannar mátt sinn.
ÝMISLEGT:
2 Mcst um fólk.
48 Skíðaskóli Valdimars, 4. kcnnslustund.
52 Eldhús Vikunnar og Klúhhur matreiðslumeistara: Eggjakaka mcö lamha- cöa kjúklingalifur.
62 Pósturinn.
Forsíðumynd:
Jón Sigurðsson mcð l'jolskyldunni á
íþróttaæfingu. Ljósm.: Jim Smart.
VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Helgi
Pétursson. Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir.
F.irikur Jónsson. Hrafnhildur Sveinsdóttir. Jóhanna
Þráinsdóttir. Útlitsteiknari: l>orbergur Kristinsson.
l.jósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar
Sveinsson. Ritstjórn i Sióumúla 23. auglýsingar.
afgreiósla og dreifing i Þverholti 11. simi 27022.
Pósthólf 533. Verð i lausasölu 1200 kr. Áskriftarveró
kr. 4000 pr. mánuó. kr. 12.000 fyrir 13 tölublöó árs
fjóróungslega eóa kr. 24.000 fyrir 26 blöó hálfsárslega.
Askriftarveró greiðist fyrirfram. gjalddagar:
nóvembcr. febrúar. mai og ágúst. Askrift i Reykjavík
og Kópavogi greiðist mánaóarlega.
Um málefni neytenda er fjallaó i samráði við
Neytendasamtökin.
Mest um fólk
AdotfJ. £ Petersen, verkstjóri og
stjórnarmeðlimur í klúbbnum
Öruggur akstur, Kópavogi:
Notkun belt-
anna matsatriði
ökumanns
— Ég tel öryggisbelti alveg nauðsyn-
leg í hverjum bíl, en ég er á móti lögfest-
ingu á notkun þeirra vegna þeirrar
hættu sem getur líka stafað af þeim í
vissum tilfellum. Mér finnst að það eigi
að vera matsatriði einstaklingsins hverju
sinni hvort hann spennir beltið eða ekki.
Komið hefur til umræðu hér á landi að lögfesta
notkun öryggisbelta í bifreiðum. Nýlega birtust í
þýska blaðinu Stern umræður um þessi mál, þar
sem slysatryggingalæknir nokkur heldur því fram
að slíkt sá mjög vafasamt þar sem notkun þeirra
geti í sumum tilfellum verið llfshættuleg. Telur
hann að um 3% banaslysa í umferðinni í Þýska-
landi megi beinlínis rekja til notkunar á öryggis-
beltum og er þá m.a. um það að ræða að beltin
rista I sundur innri líffæri, jafnvel án þess að
nokkuð sjáist á húðinni. Við báðum tvo íslend-
inga, sem mikið hafa fjallað um þessi mál, að
greina okkur frá skoðun sinni í þessu sambandi:
Um
notkun
öryggisbeha
2 Vikan XO. tbl.