Vikan


Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 13

Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 13
Stund milli stríða á Þingvöllum. Guðmundur Klemenzson, Yrsa Björt og Kristin Björgvinsdóttir. Löggurnar komnar á stúfana. Þær eru leiknar af Sigurði Jóhannssyni og Pátrí Sveinssyni. Hallur og Krístfn strandaglópar úti í eyju og kalla á hjálp. Sá sem kemur þeim til hjálpar er enginn annar en Gunnar Ásgeirsson í Voivo. Kvikmyndun f fullum gangi. Við bátinn standa þau Kristin og Hallur Helgason, Gisli Gestsson kvikmyndar, Andrés fylgist með, Valgerður Ingimarsdóttir (kona Andrésar) aðstoðar og Jón Kjartansson tekur upp hljóð. VEIDIFERD j AUSTURBÆJARBÍÓI Bjössi og Stina nýkomin til Þingvalla með mömmu sinni. Mamma ætlar i sólbað og biður börnin um að fara og leika við Elísabetu. Sigriður Þorvaldsdóttir leikur mömmuna. — Það var nú þannig að ég hafði komið fram í Stundinni okkar i sjónvarpinu með bekknum minurn og þar var Andrés upptökustjóri. Hann reyndi nokkrar stelpur og það varð úr að hann valdi mig. Svo einfalt var það. — Áhugamál? — Ég hef mikinn áhuga á jassballett og stunda hann mikið. svo er ég i danstimum og fer stundum á skíði. Það er allt og sumt. Ég hef nú ekki hugsað mér að leggja leiklistina fyrir mig. held ég snúi mér frekar alfarið að jassballett inum ... „Hann bað mig bara um að leika í myndinni" Með hlutverk Elísabetar fer Yrsa Björt Löve. aðeins 8 ára gömul. Hún býr i Hafnarfirði og gcngur i Engidalsskóla. — Mamma mín er vinkona konunnar hans Andrésar og hann bað mig bara um að leika i myndinni. sagði Yrsa Björt. — Það var ofsalega gaman allan tímann og skemmtilegast þegar kallarnir voru að veiða. — Ætlarðu að leika meira þegar þú verður stór? — Veit þaðekki. Ég hef ekkert leikið annað nenta bara i leikritum i skólanum. Þaðeru svona vcnjuleg leikrit fyrir börn. „Hasarinn skemmtileg- astur" Guðmundur Klemenzson, lOára pollj og litill eftir aldri að eigin sögn. leikur Bjössa: — Það var fínt að leika i þcssari mynd. sagði Guðmundur. gaman að vera úti að vinna og allt var svo frjáls- legt. Það var töluverður hasar i myndinni og það var skemmtilegast |iegar hann stóðsem hæst. Guðmundur er enginn viðvaningur i leiklistinni og hefur leikið i þó nokkrum útvarpsleikritum. Hvort er skemmtilegra að leika i kvikmynd eða útvarpi?' 10. tbl. Víkan 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.