Vikan


Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 37

Vikan - 06.03.1980, Blaðsíða 37
hæfur valkostur fyrr en ferðum hvalveiðiskipa er hætt um þessi svæði. Og svo var ég með hugmynd um brú yfir Skerjafjörð. en með tilkomu hennar fengist hringtenging hyggðanna i kringum fjörðinn sem mundi stytta akstursvegalengdir og einfalda vega- kerfið. — H vað með sjálft vegakcrfið? — Þar má nefna hugmynd mína um lagningu vega yfir hálendið til að stytta akstursvegalengdir um land allt. Og þegar því er lokið er eðlilegt að stefna að byggingu bæjar á Sprengisandi sem gæti orðið ágæt miðstöð ýmissar starfsemi i landinu vegna miðlægðar sinnar. Hugmynd úr grein sem birtist nýlega um að liklega yrði flotbrú yfir Hvalfjörðinn hagstæður tengingar- kostur þegar hvalveiðiútgerð hefur lagst þar niður. Fyrir u.þ.b. þremur árum kom Trausti fram með hugmynd sem vakti alimikla athygli. Hún er sú að i framtíðinni muni koma vegir yfir hálendið sem má halda opnum allt árið með því að tjalda yfir þá á snjóþyngstu stöðum. Þarna gæti risið þjónustu- og ferðamiðstöð sem gæti orðið visir að borg undir hvolfþaki og væri vel staðsett sem miðstöð ýmissar starfsemi i landinu. INN- PLlíTNÍNGUR ÚT- . FLUTNINGUR .TttA»vr<vu-iitTt.svim\e -t .10000 Rówú.s' urA HVEkwiíir vvu iwsrri aoíkwt- Svinal* SF FUíTTUR SfOWgMJÍR ' , T ! , í TMusti M«.vsxr Gamla Reykjavík á Eiðinu í Viðey — Nú varst þú aðstoðar-leikmynda hönnuður við kvikmyndagerðina á Paradísarheimt. Hvernig varsú reynsla9 — Já. ég sá einhvers staðar að Björn Björnsson var farinn að vinna að undir búningi að þessu og datl i hug að það gæti verið gaman að kynnast slikunt vinnubrögðum. Á menntaskólaárunum höfðum við Björn unnið saman að leikmyndagerð fyrir Herranótt. svo ég hringdi til hans og spurði hvort liann vantaði ekki aðstoðarmann. Þetta var afar skemmtileg reynsla. en jiessi snerting min við kvikmyndaheiminn olli þvi lika að mér varð Ijóst að hér eru nánast engin skilyrði tii að gera leikrænar myndir um horfna tinta. Alls staðar blasir nútiminn við í liki símastaura. rafmagnslína og sjónvarps- loftneta. Og þeim fáu. gömlu húsum Þessa tillögu að skipulagi núverandi flugvallarsvæðis setti Trausti fram þegar hugmynd hans um nýjan flugvöll á Lönguskerjum var flutt sem þingsályktunartillaga á Alþingi. sent enn standa hefur verið stílbreytt með ýmsu móti. t.d. með nútíma gluggum. Það er ógnrlcg vinna og himinhár kostnaður við að reisa hér heilu sviðsmyndirnar. eins og t.d. Hafnarstræti þegar Brekkukotsannáll var kvikmyndaður. og varla á færi innlendra aðila. Þá dall mér i hug sú lausn að reisa þorp á Eiðinu í Viðey sem yrði að ytra útliti eins og gamla Reykja vik en notað sem sumardvalarstaður. þannig að þessi framkvæmd kostaði hið opinbera tiltölulega litið. Og íslenskir kvikmyndagerðarmenn gælu farið að fást við söguleg cfni frá gömlu Reykjavík. Tillagan sem dagaði uppi — Eygir þú eitthvað með framkvæmdir á þessum hugmyndum þinum? — Nei. það er nú litið farið að reyna á þær. Ég hef leitað til ýniissa innlendra aðila en ekki fengið mikinn hljómgrtinn Þó eru þetta áætlanir sem flestar skipta miklu máli fyrir lifsafkomu j þcssu landi. — Ein af hugmyndum þínum var þó borin upp sem tillaga á Alþingi? — Já. Það var tillaga um flutning á Reykjavikurflugvelli og borin frarn af Guðmundi G. Þórarinssyni og Steingrími Hermannssyni árið 1975. Þessi flugvöllur er mikið vandamál og nær engan veginn alþjóðlegum öryggis kröfum. Honum fylgir mikil hætta i sambandi við aðflug og auk þess mikil hávaðamengun. Hann stendur einnig á mjög eftirsóknarverðu landsvæði. Það komu upp hugmyndir um að flytja hann á Álftanes. eti þær þóttu ekki nógu hentugar. Svo ég fór að leita að lausn sem hægt væri að sætta sig við. Ég kom atiga á það á sjókorti að Skerja- fjörðurinn cr. eins og nafn bendir til. örgrunnur. og með sanddælutækni mætti byggja þarna upp land rneð litlum tilkostnaði. Þannig yrðu aðflugs og hávaðasvæði yfir sjó. en jafnframt mætli nýta ýmsa aðstöðu á gamla flugvellinum. En þessi hugmynd konist sem sagt aldrei lengra en i eina nefndina. Ekki hægt að vinna endalaust sem áhugamaður - Nú vinnur þú mikið starf án þess að um sé að ræða neina efnislega viður- kenningu. Kemur ekki að þvi að þú gefst upp og leitar eitthvert annað? — Það er nú ekki alveg rétt að ég hafi aldrci fengið neina cfnislega viður kenningu. Ég fékk nefnilega einu sinni pylsu og kók frá sjoppuciganda nokkrum sem ég hafði vcrið innan handar með að finna hentugt umhverfi 10. tbl. Vikan 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.