Vikan


Vikan - 06.03.1980, Qupperneq 42

Vikan - 06.03.1980, Qupperneq 42
Framhaldssaga Hún opnaði litlu ferðatöskuna og tók upp náttkjól. Það besta sem hún gat gert var að fara i rúmið. Hún var einnig þreytt eftir flugferðina. Siminn hjá rúminu hennar hringdi. „Frú Collins?” spurði stúlkan. „Það er maður sem vill hitta þig hérna niðri. Hann heitir Peter Blake." Hún gat aðeins þrýst tólinu fastar að sér og stúlkan sagði: „Er einhver þarna?” „Já. Já. þakka þér fyrir. Ég kem strax niður." Hún hljóp niður stigana þvi að hún var allt of óþolinmóð til að bíða eftir lyftunni. En þegar hún kom í síðasta stigann skildist henni að hún gæti ekki komið hlaupandi inn á gestamóttökuna á þennan hátt. Hún þvingaði sjálfa sig til að nenia staðar. lagfærði hárið og gekk síðan niðurstigann. Hann beið við móttökuborðið og sneri að henni. Hún gekk beint til hans. Augu þeirra mættust og hún tók eftir að ekki hvers vegna,” sagði hún, „en ég vissi alltaf að þú myndir koma." Henni skildist það sjálfri að þetta var sannleikur. Frá því að hún fyrst hafði séð hann hafði hún fundið að eitthvað var óeðlilegt við neitun hans, eins og hún striddi á móti einhverju mjög sterku í fari hans. Hann settist á arminn á stólnum við Horízon GLS Getum boðið nokkra S/MCA HOR/ZON GLS árg. '79 með góðum skilmálum. HOR/ZON GLS er fimm manna, fimm hurða, framhjó/adrifinn fjölskyldubíll frá Frakklandi. Þú getur valið um tvær vélarstærðir í þessum sparneytna lúxusbíl, þ.e.a.s. annaðhvort 1294 cc eða 1442 cc. 4 cyl. vé/. HORIZON, eins og aðrir SIMCA-bílar, hefur margsann- að ágæti sitt við íslenzkar aðstæður. Er ekki tími til kominn að þú veljir þér nýj- an HORIZON — sjálfum þér og öðrum til ánægju? CHRYSLER mm mu augnaráð hans hafði breyst. Þykkt Ijóst hár hans var einnig í óreiðu svo að það leit út fyrir að hann hefði flýtt sér. En augu hans voru hrein og róleg. „Frú Collins," sagði hann rólega. „Ég hef skipt um skoðun. Ég mun koma með til Englands. Ef ég get, mun ég með ánægju hjálpa dóttur þinni." Allt í einu virtist andlit hans hverfa i móðu. Allt var í móðu. Fæturnir virtust ætla að neita að bera hana lengur. Elún rétti blinduð fram höndina. Elún fann strax styrkan handlegg styðja sig. „Þú þarft að setjast niður." Rödd hans var ákveðin en vingjarnleg. Hann hjálpaði henni að stól og hún lét fallast í hann. „Bíddu hér," sagði hann. „Ég ætla að ná í eitthvað handa þér að drekka." Hann kom mjög fljótt aftur. Hann lagði glasið að vörum hennar. Eftir að hún var búin að fá sér nokkra sopa leið henni betur. Hann beygði sig yfir stólinn og horfði áhyggjufullur á hana. „Er allt i lagi núna?” Hún kinkaði kolli. „Já, þakka þér fyrir." Hún leit upp til hans. „Ég veit BLOSSOM Frábært shampoo BLOSSOM shampoo freyöir vel, og er fáanlegt i 4 geröum. Hver og einn getur fengiö shampoo viö sitt hæfi. Reyndu BLOSSOM shampoo, og þér mun vel líka. SUÐURLANDSBRAUT 10. SÍMAR; 83330 - 83454 O Ifökull hf. Heildsölubirgöir. KRISTJÁNSSON HF. Ingollsslræli 12. simar: 12800 - 14878 hliðina. „Þú hefur ekki mikla lyst á þessu, er það?” Hún hafði gleymt glasinu sem hún hélt á. Hún hristi höfuðið og hann tók koníaksglasið úr hendi hennar og lagði það á borðið við hliðina. Hún hallaði sér aftur í stólnum og brosti. Öll spenna var nú horfin úr fasi hennar. „Þetta er svo dásamlegt,” sagði hún mjúklega. ,,Hr. Blake, við munum aldrei geta jrakkað þér að fullu. . . ” „Ég heiti Peter." Hann var einnig rólegri núna. „Mér þykir leiðinlegt að það tók mig svo langan tíma að — að leysa það sem olli þvi að ég gat ekki farið til London." „Peter." Hún sneri sér brosandi að honum. Andlitsdrættir hans voru alveg rólegir. eins og andlitsdrættir manns sem var sáttur við sjálfan sig. „Ég hafði þetta á tilfinningunni allan timann,”endurtók hún og hleypti aðeins í brýrnar um leið og hún reyndi að koma orðum að hugsunum sinum. „Það var næstum eins og við ættum eitthvað sam- eiginlegt.” Þetta var eitthvað mjög kunnuglegt, hugsaði hún með sjálfri sér. Hann var mjög myndarlegur maður. Vinir hans myndu þekkja hann sem glaðværan náunga sem gaman væri að skemmta sér með. Þannig rnyndi Susan Jenkins þekkja hann. En Janet sá hann með öðrum augum. Úr djúpum eigin reynslu þekkti húrf' afturskugga sorgarinnar. . .. Janet Collins sat i stólnum í hótelmót- tökunni og brosti til Peter Blake. „Ég trúi því varla,” hvíslaði hún. Hún lyfti annarri hendinni hægt upp að enninu og ýtti eirium lokknum frá. „Þetta er.. . Þetta er svo dásamlegt!" Karen átti þá að fá þá aðgerð sem gat bjargað lífi hennar, eftir allt saman. Leitinni löngu var lokið og hún réð sér varla fyrir létti og þakklætiskennd. „Liður þér betur núna?" Grá augu hans horfðu rólega á hana. „Svimar þig ekki lengur?" „Mér liður alveg prýðilega. þakka þér fyrir." Hana svimaði af gleði. Henni fannst allt fremur óraunverulegt en hún var mjög hamingjusöm. „Kannski við ættuni að fá okkur kaffi eða eitthvað að drekka framrni á barnum?" Hún kinkaði þakklát kolli og þau gengu i áttina að barnum þar sem þau fundu hornborð sem stóð afsíðis. Janet horfði á Peter þar sem hann pantaði kaffið. Hann var mjög ólikur ráðvillta 4Z Vikan 10. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.