Vikan


Vikan - 06.03.1980, Qupperneq 44

Vikan - 06.03.1980, Qupperneq 44
Vikan og Neytendasamtökin Ekki er allt gull sem glóir Þú ert staddur í leikfangaverslun og séð hest sem ætlaður er Barbie-brúðunni margfrægu. Þegar heim kemur, kemur i Ijós að þetta er hesthús og girðing. Hvernig í ósköpunum gastu gert svona vitleysu? Það var einfald- lega vegna þess að á umbúðunum var hesturinn aðal atriðið. Börn gera oft svona mistök, ekki sist þegar þau kaupa likön. Göte Hansson, prófessor í sálar- fræði við Stokkhólmsháskóla, hefur gert könnun meðal 68 barna á þvi hvernig þau skilji myndir á leikfangaumbúðum. Börnin, sem voru á aldrinum niu til tólf ára, voru fyrst látin Þegar börn skoða leikföng í skrautlegum umbúðum álykta þau að innihaldið svari til þess sem myndin á umbúðunum segir. Því miður er reynslan oft önnur. En framleiðendur vita hvernig á að höfða til kaupandans og eru ekki allir vandir að meðulum. Lítum aðeins á nokkur atriði sem hæglega villa um fyrir kaupandanum. Þanin segl 78% barnanna vildu kaupa seglskipið þegar þeim var sýndur kassinn. En næstum helmingur þeirra, eða 45%, skipti um skoðun þegar þau fengu að sjá skipið. „Nei — engin segl!" „Nei, það er of lítið, það er bara hvítt og engin segl á því." Þannig svöruðu tvö barnanna þegar þau voru innt eftir því hvers vegna þau vildu ekki skipið. Á kassanum stendur reyndar á ensku að seglin séu uppundin, en það geta börnin ekki lesið. Börnunum var einnig sýndur kassi utan um Ifkan af vörubfl. 32% þeirra höfðu áhuga á slíkum bfl þegar þeim var sýndur kassinn. Aðeins 2% vildu vörubflinn eftir að þeim var sýndur hann samsettur. Flest sögðu að hann væri Ijótur, ekki eins og myndin segði til um. Lítill hestur og litlir hermenn Hesturinn og hermennirnir á myndinni voru of smáir. 50% barn- anna héldu þessa hluti helmingi stærri eftir myndinni á kassanum að dæma. 31% barnanna missti áhugann á þessu dóti þegar hið rétta kom f Ijós. Flest svöruðu þvi til að þau kærðu sig ekkert um svona smádót. Flugválalíkan villti líka mörgum sýn. Myndin á kassanum sýndi eina stóra flugvól og þrjár minni. 32% álitu að f kassanum væri líkan af öllum þessum vólum. 70% barnanna töldu auk þess að flugvélin væri helmingi stærri en hún reyndist í raun. Bugatti-bfllfkan var einnig allt of lítið samanborið við myndina á kassanum. 36% höfnuðu bilnum þegar þau sáu hvernig hann leit út. Börn Ifta svo á að leikfangið hljóti að svara til stærðar kassans sem það liggur í. Það hvarflar ekki að barninu að þarna sé um söluher- bragð að ræða. 44 Vikan 10. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.