Vikan


Vikan - 06.03.1980, Side 49

Vikan - 06.03.1980, Side 49
 4. kennslustund -....... þess auðveldar þessi mjaðmastaða beitingu innri kants neðra skiðisins, sem er geysimikið atriði í hörðu fœri og minnkar „hrapið" i beygjunni. Þegar beygjunni lýkur færast mjaðmirnar i eðlilega stöðu og hægt að fara að búa sig undir vinstri beygjuna, sem viö rennum í gegnum í næsta blaði til öryggis, þótt sömu aðalatriði gildi þar sam í hægri beygju. Þetta sóst nokkuð vel á 8. og 9. mynd. Gleymið ekki að beygja hægra hnóð lika, þvi annars ar hætt við að hægra skiðið (innra skiðið) sitji eftir i beygjunni eða skíðin fari í kross að framan. Gætið þess að hreyfa mjaðmir ekki of mikið með ■ beygjunni yfir stýriskíðið (ytra skiðið). Þær eiga að verka eins og bremsa á snúningshreyfingu skiðanna og hindra það að skiðamaðurinn snúist upp f brekkuna i lok beygjunnar. Sé mjöðmunum KENNARI: Valdimar örnólfsson UÓSM.: Jim Smart 10. tbl. Vlkan 49

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.