Vikan


Vikan - 06.03.1980, Page 52

Vikan - 06.03.1980, Page 52
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara Það sem til þarf: 3 egg 1/2 laukur 75 g sveppir 120 g lamba- eða kjúklingalifur 1/2 dl rjómi salt, pipar og paprika 1 Hráefni. Ath. Vegna mistaka eru skinkusneiðar með á mynd, en þær eiga ekki við í þessa uppskrift. 3 Allt steikt á vel heitri pönnu, kryddað með salti, pipar og papriku. Rjómanum hellt yfir og látið krauma í smástund. 52 Vikamo. tbl. EGGJAKAKA MEÐ LAMBA- KJÚKLINGA LIFUR 4 Eggin eru þeytt, krydduð rrieð salti og hellt á vel heita pönnu og bökuð. Hvolft á fat eða disk ásamt lifrinni. 2 Lifrin erskorin í litla strimla, laukur saxaður og sveppir skornir i sneiöar. Matr eiðslumeistari: Vigfús Árnason Ljósm.: Jim Smart

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.