Vikan


Vikan - 27.03.1980, Síða 4

Vikan - 27.03.1980, Síða 4
 Stafanotkun -- stýrisveiflur Áður en við förum nánar út i stýri- sveiflur, sem við byrjuðum á i siðustu kennslustund, skulum við kynna okkur stafanotkunina. Setjið þá fyrst á ykkur þá algildu reglu, að ætli maður að beygja til vinstri, þá er vinstri stafur notaður og hægri stafur til hægri. Lærið regluna þannig: Vinstri stafur til vinstri, hægri stafur tilhægri. Önnur mikilvæg regla hljóðar þannig: stafur sve'rfia-stafur sveifla. Stafnum er sem sagt alltaf stungið i áður en sverflað er. Þetta er mjög greinilegt i hægum sveiflum eins og stýrisveiflum, en þvi sneggri sem sveiflan er, þvi meir rennur stafnotkunin saman við sverfluna eins og t.d. i stuttsveiflum, þar sem byrjað er strax á nýrri sverflu, þegar annarri lýkur. Þar er stafnum stungið niður i sverflulok, sem er um leið sveiflubyrjun þeirrar næstu. Sama gildir um „stafhöndina", þ.e. þá sem heldur á staf, sem stinga á niður í það og það sinnið, hún hreyfist hægt fram, í hægum sveiflum með löngum aðdraganda eins og stýrisveiflum, en þvi sneggra verður „staftakið" fhreyfing handar. þegar staf er stungið niður) sem sveiflan verður sneggri. Gætið þess að missa stafhöndina aldrei aftur fyrir ykkur eftir staftak, eða „hanga" á stafnum. Höndin á alltaf að vera fyrir framan likamann, þótt hún eigi að siga niður i óþving- aða stöðu á milli staftaka. Varist að halda höndunum stifum fyrir framan ykkur. Armar eiga að vera mjúkir og óþvingaðir og alltaf tilbúnir til staf taks auk þess sem þeir hjálpa til halda góðu jafnvægi i sveiflunni. Á mynd nr. 1 er verið að undirbúa stýrisverflu til hægri með staftaki. Undirbúningurinn er sá sami og i sverflu án staftaks, að því viðbættu, að stafhöndin er hreyfö rólega fram um leið og hælnum á stýriskiðinu er þrýst út. Stafnum er svo stungið niður, þegar við erum tilbúin að byrja sveifluna, á móts við mitt fram- skiðið (þ.e. þann hluta skíðisins, sem er fyrir f raman skó). Við erum nú tilbúin til þess að stíga yfir á stýriskiðið og sveifla til hægri og ættum þvi að líta á mynda- raðirnar úr síðustu kennslustund (6.) og þeirri sem við sjáum hér, til þess að átta okkur betur á því, sem gerist i sverflunum. Það er best að hafa iru myndinni hér i blaðinu (nr. 1), stýriskiöiö komið út og stafhöndin tilbúin til' staftaks. Næsta sem gerist og við sjáum ekki er þ stafurinn er settur mjög ákveðið snjóinn, skíðamaðurinn spyrnir af neðra skiði yfir á stýriskiði um leið og hann ýtir á stafinn til þess að auðvelda þennan þungaflutning. Á 6. og 7. mynd sjáum við, að skíðamaöurinn er kominn á stýri- skiðið og er að draga (eða renna) innra skiðinu að þvi. Á 8. mynd eru skíðin komin saman og stýringin heldur áfram á báðum skíðum, þó að þunginn hvíli aðallega á neðra skiðinu. Á 9. mynd sést greinilega, að efra skiðinu hefur verið rennt fram fyrir það neðra, þegar skiðið ser betr hhén um leið og hann stingur stafnum niður og réttir svo örlítið (ath. ekki rétta of mikið né of snöggt) úr þeim, þegar hann flytur iungann yfir á stýriskíðið. Þannig er eldara að ná innra skiðinu að og að ná því að fljóta á snjónum eins og ég var búinn að tala um áður. í lok beygjunnar gefur maður svo eftir i hnjánum aftur eins og vel sést á 7.8. og 9. mynd. Við skulum athuga armhreyfingar og þá fyrst stafhöndina i hægri beygjunni. Höndin kemur mjúkt fram og niður eftir staftakið og öxlin kemur einnig örlitið fram til þess að bremsa sveifluhreyfingu líkamans. Ytri höndin lyftist örlítið, er eins konar jafnvægisstöng. Gætið þess Skíðaskólinn ,V:;: | .............................................................................41 ■ v.' ■ - það eins og við gerðum í plóg- var dregið að í sveiflunni, og er beygjunum — að setja opnurnar mikiivægt að menn muni eftir þvi. Á hvora upp af annarri til þess að io. mynd er sveiflu lokið og sveiflurnar renni vel saman. Þá lítum skiðamaðurinn kominn í ská- við á hægri sveifluna í 6. kennslu- rennslisstöðuna, sem tengir stund og byrjum á 4. mynd. Þar sést svetflurnar saman, og nú er hann skárennsli, staða skiðanna og skiða- tilbúinn að sveifla til vinstri. mannsins nokkuð greinilega: efra Vinstri sveifluna sjáum við hér í skiðið fyrir framan (hálfa skólengd blaðinu og þurfum litlu við að bæta, eða svo), efri öxl, hönd og hné einnig þar sem sömu aðalatriði gilda I fram sem því svarar, eins og áður báðum beygjum. hefur verið minnst á. Hendur fyrir Á 3. og 4. mynd sóst staftakið vel, og framan likamann i mittishæð, armar ef þið athugið vel 4. og 5. mynd þá mjúkir, einnig mjaðmir, hnó og sjáið þið að skíðamaðurinn fjaðrar í ökklar. Mynd nr. 2 er samsvarandi hnjánum, þannig að hann beygir 4 Vikan 13. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.