Vikan


Vikan - 27.03.1980, Side 49

Vikan - 27.03.1980, Side 49
Risa-eggið Ragnhildur Stefánsdóttir mynd- listarnemi. Eins og sóst ó myndinni er þetta egg meira um sig en venjulegt hœnuegg. Þar sem smóar hendur eru oft ekki nógu nærgastnar vifl brothætta hluti ókvafl Ragnhildur að benda fólki ó að nota hugmynda- flugið. Hún mólaði hér egglaga hylki undan L'eggs sokkabuxum og notaði til þess acrylliti, en einnig mó grunna eggið og móla sföan með venjulegum ollulitum. Egglaga kerlingarandlit Sveinn Kaaber lögfræðingur. Hér sjóum vifl hvernig venjulegu eggi hefur verifl breytt f myndar- legt kerlingarandlit. Sveinn notar vax til afl búa til nef og límir sfðan hórtopp ó kerlinguna. Sfflan Ifmir hann köflóttan efnisbút yfir „hórifl" og þar með er verkið fullkomnað. Sveinn sýnir okkur hór að vifl þurfum ekki að binda okkur vifl pensla og málningu þegar vifl skreytum póskaeggin, heldur getum vifl aukifl fjölbreytnina mefl efnisbútum, gami og öðru sem finnst ó hverju heimili. 13- tbl. Vikan 49 24 karata eggið Tryggvi Árnason framkvæmda- stjóri. Tryggvi kallar sitt egg „kröfugerðar- mennina". Eggið er fullt hús matar og kröfumennirnir standa vörfl um það. Blóu og rauðu fletirnir eru mólaðir með Gouache-litum (þekjulitum) en gylltu fletirnir eru 24 karata blaðgull. Tryggvi ókvað að harðsjóða sitt egg f hólftfma og mála þafl síöan. Vifl það verður eggið ekki eins brothætt og ætti að geta geymst til eilffðar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.