Vikan


Vikan - 27.03.1980, Page 50

Vikan - 27.03.1980, Page 50
Páskaföndur Skýringar á borðskreytingu Hér sjáum við efniviðinn i páskaskreytinguna: Eggjabakki (sprautaður gulur), 4 mandarinur, 1 sitróna (eða annað handhœgt i páskalegum lituml), birki- greinar úr garðinum, einn blautur oasis-kubbur (250 kr.), eitt búnt af páska- liljum (2.500 kr.) og blómavir (100 kr.). Siðan má nota það páskaskraut sem til er á heimilinu, máluð egg, unga o.s.frv. Við byrjum á þvi að þrýsta oasis-kubbnum niður á eggjabakkann og hyljum hliðarnar með greinum. Þvi næst stingum við blómavirnum i mandarinurnar og sitrónuna og röðum þeim eftir smekk inn á milli greinanna. 50 Vikan 13. tbl. Birkigreinamar stingast lóðréttar niður i oasinn og skorðast vel. Að lokum röðum við páskaliljunum á kubbinn. Fallegt er að klippa af stilkunum og hafa þær bæði stuttar milli mandarinanna og eins stórar við hliðina á greinunum. Að lokum hengjum við eggin á greinamar og röð im páskaskrautinu á auða piássið.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.